Velferðarráð

26. fundur 26. mars 2018 kl. 16:15 - 18:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson varamaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson formaður
  • Þráinn Hallgrímsson varamaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1801140 - Teymisfundir 2018

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 16:17

Þjónustudeild fatlaðra

2.1802210 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir. - mæting: 16:27

Þjónustudeild fatlaðra

3.1710112 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir umsókn um leyfi stuðningsfjölskyldu til eins árs.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir.

Þjónustudeild fatlaðra

4.18031207 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir umsókn á leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir.

Þjónustudeild fatlaðra

5.1802491 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkir endurnýjun á leyfi stuðningsfjölskyldu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir.

Þjónustudeild fatlaðra

6.18031084 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Málinu frestað.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir.

Þjónustudeild fatlaðra

7.1712958 - Lögblindir - leigubílaakstur

Þjónustusamningur við Blindrafélagið var lagður fram til kynningar. Velferðarráð fagnar nýjum þjónustusamningi Kópavogsbæjarins við Blindrafélagið.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir.

Önnur mál

8.1710524 - Kynning á Hörðukór og sértækri heimaþjónustu

Teymisstjóri Hörðukórs kynnti sértæka heimaþjónustu fyrir geðfatlaða. Um nýjung er að ræða hjá velferðarsviði í þjónustu við þá sem eiga við geðraskanir að etja. Velferðarráð fagnar þessari nýjung í þjónustu velferðarsviðs.


Gestir

  • Kristín Þyri Þorsteinsdóttir. - mæting: 17:18
  • Guðlaug Ósk Gísladóttir.

Önnur mál

9.1710524 - Kynning á niðurstöðum könnunar á ferðaþjónustu fyrir fatlaða

Verkefnastjóri velferðarsviðs kynnti niðurstöður könnunar á ferðaþjónustu fatlaðra. Niðurstöður benda almennt til mikillar ánægju meðal notenda með þá þjónustu sem akstursfyrirtækið Efstihóll veitir.Velferðarráð þakkar kynninguna og lýsir ánægju sinni með jákvæðar niðurstöður. Ennfremur leggur velferðarráð áherslu á að sambærilegar kannanir fari reglulega fram á einstökum þjónustuþáttum velferðarsviðs.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir.

Fundi slitið - kl. 18:30.