Velferðarráð

16. fundur 09. október 2017 kl. 16:15 - 17:33 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson varaformaður
  • Guðbjörg Sveinsdóttir varamaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Klara Georgsdóttir starfsmaður velferðarsviðs
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Stefán Ómar Jónsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1701174 - Teymisfundir 2017

Fært í trúnaðarbók.
Gunnsteinn Sigurðsson vék af fundi þegar velferðarráð tók mál teymisfundar nr 40 fyrir.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1710082 - Tillaga Fjölsmiðju um hækkun á þjálfunarstyrk

Velferðarráð vísaði til starfsmanna til frekari vinnslu.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:28

Þjónustudeild fatlaðra

3.1710112 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 16:37

Önnur mál

4.1709649 - Geðteymi - verkefni (þjónustan heim)

Kynning á stöðu verkefnisins
Verkefnastjóri í samstarfi við deildastjóra fatlaðra fluttu kynningu á sértækri geðþjónustu í Kópavogi fyrir velferðarráð.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:45

Fundi slitið - kl. 17:33.