Velferðarráð

7. fundur 10. apríl 2017 kl. 16:15 - 17:46 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson varaformaður
  • Arnþór Sigurðsson aðalmaður
  • Þráinn Hallgrímsson varamaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Klara Georgsdóttir starfsmaður velferðarsviðs
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

1.1701174 - Teymisfundir 13 og 14

Lagt fram.

2.1704110 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

3.1703655 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun lögð fram að nýju
Fært í trúnaðarbók.

4.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lagt fram.

5.17031371 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

6.1702558 - Fyrirspurn Arnþórs Sigurðssonar

Svar við fyrirspurn Arnþórs Sigurðssonar
Afgreiðslu frestað.

7.1310422 - Stuðningsþjónusta. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

8.1704191 - Málefni félagslegrar heimaþjónustu

Umræða.

9.1611327 - Rammasamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og hjúkrunarheimila um þjónustu hjúkrunarheimila

Lagt fram til upplýsingar.
Karen E. Halldórsdóttir vék af fundi kl.17:34

10.1701771 - Fundargerðir barnaverndarnefndar

Fundargerð 65. fundar barnaverndarnefndar lögð fram.

11.0912059 - Félagsþjónustunefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fundargerð 36. fundar félagsþjónustunefndar lögð fram.
Guðmundur Geirdal vék af fundi kl.17:38.

Fundi slitið - kl. 17:46.