Velferðarráð

6. fundur 27. mars 2017 kl. 16:15 - 18:05 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson varaformaður
  • Arnþór Sigurðsson aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Klara Georgsdóttir starfsmaður velferðarsviðs
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

1.1701174 - Teymisfundir 11 og 12

Lagt fram.

2.1703655 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Afgreiðslu frestað.

3.1703675 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

4.17031182 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

5.1610154 - Áætlun um stofnun búsetuúrræðis á Nýbýlavegi 30

Staða undirbúnings.
Lögð var fram til umræðu greinargerð um stöðu undirbúnings.

6.1702493 - Hæfingarstöðin Fannborg 6

Staða málsins kynnt.
Lagt fram til upplýsingar.

7.1208562 - Tilraunaverkefni um NPA

Samantekt verkefnisstjórnar
Lagt fram til upplýsingar.

8.1510288 - Heimaþjónusta. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 18:05.