Menntaráð

135. fundur 19. nóvember 2024 kl. 17:15 í Kársnesskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kristgerður Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Ágúst Frímann Jakobsson starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.24021338 - Frístundadeild_sumar 2024

Skýrsla um sumarnámskeið fyrir börn í Kópavogi sumarið 2024 lögð fram til kynningar.
Arna Margrét Erlindsdóttir, verkefnastjóri á menntasviði kynnti sumarstarf í Kópavogi.

Almenn erindi

2.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Minnisblað varðandi starfsáætlanir grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lagt fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

3.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.23111125 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kóraskóla 2023-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli 2019-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

11.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

12.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

13.1909774 - Starfsáætlanir Waldorfskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

14.2212623 - Starfsáætlun Arnarskóli 2022 - 2026

Starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2024 -2025 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

15.24093637 - Erindi Tryggva Felixsonar, fulltrúa Vina Kópavogs og Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur, fulltrúa Pírata um hollar sem og umhverfis- og loftslagsvænar máltíðir í grunnskólum Kópavogs

Svar við erindi lagt fram.
Menntaráð leggur til að við næstu úttekt á skólamötuneytum sem mun fara fram á skólaárinu 2025 - 2026 verði metið hvort máltíðir í grunnskólum geti kallast umhverfis- og loftlagsvænar eins og kostur er.

Almenn erindi

16.24091365 - Fundir bæjarstjóra í grunnskólum Kópavogs

Minnisblað um skipulag funda lagt fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

17.2411420 - Menntastefna endurmat

Leitað er heimildar menntaráðs til þess að fara í reglubundið endurmat á menntastefnu.
Menntaráð samþykkir með öllum greiddum atkvæðum að farið verði í endurmat menntastefnu.

Almenn erindi

18.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2024

166. fundargerð Leiksskólanefndar lögð fram til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið.