Menningar - og mannlífsnefnd

2. fundur 05. mars 2025 kl. 08:15 - 10:00 Í Bókasafni Kópavogs
Fundinn sátu:
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður
  • Jónas Skúlason aðalfulltrúi
  • Helga Hauksdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Kristín Hermannsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir aðalfulltrúi
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Vilborg Soffía Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.25022321 - Kynning á starfsemi Bókasafnsins

Lísa Z. Valdimarsdóttir kynnir starfsemi Bókasafns Kópavogs.
Menningar- og mannlífsnefnd þakkar Lísu Z. Valdimarsdóttur forstöðumanni Bókasafnsins fyrir afar áhugaverða og upplýsandi kynningu á starfsemi bókasafnsins.
Fylgiskjöl:

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

2.25022322 - Kynning á starfsemi Salarins

Axel Ingi Árnason kynnir starfsemi Salarins.
Menningar- og mannlífsnefnd þakkar Axel Inga Árnasyni forstöðumanni Salarins fyrir afar áhugaverða og upplýsandi kynningu á starfsemi Salarins.
Fylgiskjöl:

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.25012414 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Össur Geirsson heiðurslistamaður Kópavogs óskar eftir styrk til að halda stórtónleika með eigin útsetningum.
Menningar- og mannlífsnefnd samþykkir að veita Össuri Geirssyni 800.000 króna styrk til að halda tónleika á eigin útsetningum. Skólahljómsveit Kópavogs flytur verkin í mars 2025.

Aðsend erindi

4.2501459 - Afmælisnefnd vegna 70 ára afmælis Kópavogsbæjar

Beiðni um tillögur að viðburðum vegna 70 ára afmæli Kópavogs lagt fram til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 10:00.