Lista- og menningarráð

345. fundur 15. september 2009 kl. 16:30 - 17:30 Litli salur 2. hæð
Fundargerð ritaði: Linda Udengård deildarstjóra menningarmála
Dagskrá

1.909010 - Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn 2009

Guðbjörg Kristjánsdóttir kom á fundinn og ræddi sýningarskrá sem verið er að kynna fyrir ráðinu.  Birta Guðjónsdóttir tók svo við kynningu á tillögu að sýningu ungra listamanna í byrjun árs.

Guðbjörg kynnti dagskrá vetrarins hjá Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni. 

Lista- og menningarráð samþykkir dagskrá safnsins eins og hún hefur verið kynnt. 

2.903261 - Ritlistarhópur Kópavogs, beiðni um styrk v/útgáfu CD-vor 09

Formaður ritlistarhóps Kópavogs Lillý Guðbjörnsdóttir afhenti eintök af ljóðabók, Í Augsýn, sem styrkt var af Lista- og menningarráði.  Bókinni hefur verið dreift í grunnskóla Kópavogs.

Fundi slitið - kl. 17:30.