Lista- og menningarráð

355. fundur 20. apríl 2010 kl. 17:30 - 20:00 Fannborg 2, 2. hæð, Litli salur
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálsdóttir Sviðsstjóri Tómstunda- og menningarsviðs
Dagskrá

1.911380 - Shalala ehf. Umsókn um styrk frá LMR vegna dansverksins Hinn eini sanni aðdáandi.

Erindinu er frestað.

2.1004044 - Kammertríó, umsókn um styrk vegna útgáfu disks, með upptökum frá Búdapest. Vor 2010.

Lista- og menningarráð samþykkir að kaupa geisladiska að andvirði kr. 30.000.

3.1004045 - Guðrún Sigríður Birgisdóttir og Martial Nardeau. Umsókn um styrk vegna flutnings á flautudúói í Hall

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

4.1004048 - Eydís Franzdóttir. Umsókn um styrk vegna komu Zanetto tríósins frá Tékklandi, ágúst 2010.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

5.1004049 - Jóhann Nardeau. Umsókn um styrk vegna ferða á tvær trompetkeppnir árið 2010.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

6.1004051 - Umsókn um styrk vegna vinnu Shalala ehf. Erna Ómarsdóttir danshöfundur. Ýmis verk.

Erindindu er frestað.

7.1004060 - Skólakór Kársness. Umsókn um styrk frá LMK vegna útgáfu af kórlagasafni fyrir barnakóra með útsetnin

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 400.000.

8.1004059 - Pamela De Sensi. Töfrahurð, klassískir tónaleikar og námskeið fyrir börn. Umsókn um styrk frá Lista-

Erindinu er frestað.

9.1003201 - Heimildarmynd um Högnu Sigurðardóttur arkitekt. Beiðni um styrk.

Erindinu er frestað.

10.1004018 - Baldur Garðarsson. Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði vegna leikritaskrifa. Vor 2010.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu. 

11.1002013 - Hrafnhildur Einarsdóttir. Umsókn um styrk vegna dans- og tónlistarverkefnisins Hulda - falið verkefn

Erindinu er frestað.

12.1004009 - Agnes Tanja, tilnefning sem framúrskarandi listnemi.

Erindinu er frestað.

13.1003193 - Framúrskarandi listnemi 2010. Tilnefning frá kennara.

Erindinu er frestað.

14.1004006 - Framúrskarandi listnemi, tilnefning.

Erindinu er frestað.

15.1004050 - Gunnlaugur Björnsson, framúrskarandi listnemi, tilnefning.

Erindinu er frestað.

16.1004052 - Rannveig Marta Sarc. Framúrskarandi listnemi, tilnefning.

Erindinu er frestað.

17.1004058 - Nína Sigríður Hjálmarsdóttir. Framúrskarandi listnemi. Tilnefning.

Erindinu er frestað.

18.1004007 - Ljóðahópur Gjábakka. Umsókn um styrk frá LMK vegna ljóðabókar í tilefni 90 ára afmælis Sigfúsar Hall

Lista- og menningarráð samþykkir að kaupa bækur að andvirði kr. 60.000.

19.1004225 - Karlakór Kópavogs, umsókn um styrk vegna kórstarfs 2010.

Lista- og menningarráð samþykkir samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000.

20.1004297 - Hreinn Valdimarsson, umsókn um styrk til LMK vegna heildarútgáfu á tónverkum Sigfúsar Halldórssonar.

Erindinu er frestað.

21.1003056 - Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði vegna Jazz- og Blúshátíðar í Kópavogi 2010.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 800.000

22.1003057 - Umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði vegna söngskemmtana.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 168.000.

23.1002014 - Umsókn um styrk vegna ljóðaupplestra Ritlistarhóps Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 60.000.

24.1002293 - Umsókn um styrk vegna sýningar á verkum Magnúsar Árnasonar í Náttúrufræðistofu Kópavogs, á Kópavogsd

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 500.000.

25.1003015 - Regína Ósk Óskarsdóttir, umsókn vegna vegna tónleika í kirkjum jólin 2010.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu. 

26.1004008 - Skapandi skrif. Umsókn um styrk vegna Fúsavöku á Kópavogsdögum.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000. 

27.1004296 - Guðný Þóra Guðmundsdóttir, styrkumsókn vegna Tónlistarhátíðar unga fólksins 2010.

Lista- og menningarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 800.000.

28.1004004 - Leikfélag Kópavogs, styrkumsókn vegna leiklistarhátíðar NEATA, Akureyri 2010.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 130.000

29.1004014 - Hótel- og matvælaskólinn. Umsókn um styrk vegna fyrirlesturs í Salnum.

Formaður Lista- og menningarráðs Sigurrós Þorgrímsdóttir vék af fundi við afgreiðslu erindisins.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk vegna leigu Salarins að hámarki kr. 90.000.

30.1004022 - Leikskólinn Furugrund, umsókn um styrk frá LMK, vor 2010, vegna útgáfu barnabókar.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 150.000.

31.1004020 - Marteinn Sigurgeirsson, umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði, vor 2010, vegna myndefnis frá K

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu. 

32.1004019 - Marteinn Sigurgeirsson, umsókn um styrk frá Lista- og menningarráði vegna heimildamynda um Jón úr Vö

Erindu er frestað.

33.1004023 - Emil Hjörvar Petersen, umsókn um styrk frá LMK, vor 2010 vegna útgáfu skáldsögunnar Saga eftirlifend

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu. 

34.1004024 - Guðrún Þórðardóttir, umsókn um styrk frá LMK, vor 2010, vegna leiksýningar fyrir börn.

Erindinu er frestað.

Fundi slitið - kl. 20:00.