Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
1.23082768 - Fundartímar lista- og menningarráðs
Fundartímar ráðsins árið 2025.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
2.2411573 - Framlag lista- og menningarráðs til menningarstarfsemi Kópavogsbæjar 2025
Framlag lista- og menningarráðs til menningarhúsanna árið 2025.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
3.2411649 - Tillaga að listaverkakaupum Gerðarsafns 2024
Kynning á tillögum að listaverkakaupum Gerðarsafns árið 2024.
Menningarviðburðir í Kópavogi
4.2411651 - Jólahús Kópavogs 2024
Val á jólahúsi Kópavogs 2024.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
5.24102096 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Y gallerí óskar eftir að lista- og menningarráð skoði að nýju umsókn þeirra um styrk og sendir inn frekari skýringar og fjárhagsáætlun.
Aðsend erindi
6.24052301 - Beiðni Árna Péturs Árnasonar um minnisblað frá innkaupadeild um þjónustukaup á Menningardeild og menningarstofnunum vegna breytinga
Máli frestað frá fundi ráðsins 2. október 2024. Beiðni Árna Péturs Árnasonar um minnisblað frá innkaupadeild um þjónustukaup á Menningardeild og menningarstofnunum vegna breytinga
Aðsend erindi
7.24052416 - Tillaga Árna Péturs Árnasonar um skipulag, skipurit og boðleiðir í menningarmálum
Máli frestað frá fundi 2. október 2024. Tillaga Árna Péturs Árnasonar um skipulag, skipurit og boðleiðir í menningarmálum.
Aðsend erindi
8.24102516 - Ósk Árna Péturss Árnasonar, áheyrnarfulltrúa Pírata, um kynningu á áformum um almenningsbókasafn við Hvarfaskóla
Fyrirspurn og beiðni Árna Péturs Árnasonar um kynningu á áformum um almenningsbókasafn við Hvarfaskóla.
Aðsend erindi
9.24102700 - Ósk Árna Péturs Árnasonar um yfirlit yfir starfssamninga við lykilaðila í menningarlífi Kópavogs
Beiðni Árna Péturs Árnasonarum yfirlit yfir starfssamninga við lykilaðila í menningarlífi Kópavogs.
Fundi slitið - kl. 17:32.