Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
1.24041111 - Starfshópur um málefni Salarins
Umræður og ályktun um skýrslu starfshóps um Salinnn.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
2.2408305 - Ráðning forstöðumanns Salarins
Ráðning forstöðumanns Salarins.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
3.23052152 - Fyrirspurn Elvars Bjarka Helgasonar um stöðu menningarstofnanna
Ráðið óskar eftir kynningu og skriflegu svari frá forstöðumanni bókasafnsins og forstöðumanni UT vegna forsögu um kaup á bókaboxi og kostnaði sem því fylgir.
Gestir
- Lísa Valdimarsdóttir, forstöðumaður bókasafns - mæting: 17:00
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
4.24081797 - Styrkir frá lista- og menningarráði árið 2025
Auglýsing um styrki frá lista- og menningarráði.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
5.23082767 - Staða sjóðs lista- og menningarráðs
Kynning á stöðu sjóðs lista- og menningarráðs.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
6.24082329 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Kraðak óskar eftir styrk að upphæð kr. 4.400.960 til að standa fyrir jóladagskrá í Guðmundarlundi fjóra sunnudaga á aðventunni.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
7.2406649 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Beiðni um 500.000 kr. styrk til að halda brekkusöng um Verslunarmannahelgina fyrir íbúa í Sala-, Kóra-, Linda- og Hvarfahverfum.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
8.24061418 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Beiðni um styrk að upphæð 180.000 kr. vegna þátttöku í Dance World Cup.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
9.24081153 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Félag heyrnalausra óskar eftir styrk að upphæð kr. 500.000 vegna Menningarhátíðar heyrnalausra á Selfossi í ágúst 2026.
Aðsend erindi
10.24042270 - Fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar vegna erindisbréfs lista- og menningarráðs
Frestað erindi frá Árna Pétri Árnasyni áheyrnarfulltrúa Pírata um erindisbréf lista- og menningarráðs.
Aðsend erindi
11.2407974 - Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Samfylkingar Margrét Tryggvadóttir varðandi ráðningu forstöðumans Salarins
Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Samfylkingarinnar, Margréti Tryggvadóttur, vegna atvinnuauglýsingar um forstöðumann Salarins.
Aðsend erindi
12.24081155 - Athugasemd vegna auglýsingar Kópavogsbæjar um starf forstöðumanns Salarins
Erindi frá fagfélagi klassískra söngvara á Íslandi.
Önnur mál
13.23082768 - Fundartímar lista- og menningarráðs
Fundartímar ráðsins á árinu.
Fundi slitið - kl. 18:32.