Dagskrá
Menningarviðburðir í Kópavogi
1.24041111 - Starfshópur um málefni Salarins
Starfshópur um Salinn kynnir skýrslu um úttekt á rekstri Salarins.
Gestir
- Davíð Þór Jónsson - mæting: 08:15
- Halldór Friðrik Þorsteinsson - mæting: 08:15
- Védís Hervör Árnadóttir - mæting: 08:15
Aðsend erindi
2.24052300 - Beiðni Árna Péturs Árnasonar um uppfærða afhendingaráætlun safnkosts Héraðsskjalasafns til Þjóðskjalasafns
Svar við beiðni Árna Péturs Árnasonar um uppfærða afhendingaráætlun safnkosts Héraðsskjalasafns til Þjóðskjalasafns.
Aðsend erindi
3.24052299 - Fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar um umfang nýrra safngagna í Héraðsskjalasafni Kópavogs
Svar við fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar um umfang nýrra safngagna í Héraðsskjalasafni Kópavogs.
Aðsend erindi
4.24052291 - Beiðni Árna Péturs Árnasonar á upplýsingum um hver beri lagalega og fjárhagslega ábyrgð á Héraðsskjalasafni Kópavogs
Svar við beiðni Árna Péturs Árnasonar á upplýsingum um hver beri lagalega og fjárhagslega ábyrgð á Héraðsskjalasafni Kópavogs.
Aðsend erindi
5.24042279 - Beiðni Árna Péturs Árnasonar um að fulltrúum frá Sögufélagi, Héraðsskjalasafni og Þjóðminjasafni verði boðið á fund lista- og menningarráðs
Svar við beiðni Árna Péturs Árnasonar um að fulltrúum frá Sögufélagi, Héraðsskjalasafni og Þjóðminjasafni verði boðið á fund lista- og menningarráðs.
Aðsend erindi
6.24042272 - Fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar um fjölda aðgangsbeiðna og upptökur á fundum
Svar við fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar um fjölda aðgangsbeiðna og upptökur á fundum.
Aðsend erindi
7.24042147 - Fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar um ráðstöfun húsnæðis að Digranesvegi 7
Svar við fyrirpurn Árna Péturs Árnasonar um ráðstöfun húsnæðis að Digranesvegi 7.
Aðsend erindi
8.24042146 - Fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar varðandi tillögur að sparnaðar- og aðhaldsaðgerðum í menningarmálum
Svar við fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar varðandi tillögur að sparnaðar- og aðhaldsaðgerðum í menningarmálum.
Aðsend erindi
9.24042117 - Fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar varðandi samráð við börn við breytingar í menningarmálum
Svar við fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar varðandi samráð við börn vegna breytinga í menningarmálum.
Aðsend erindi
10.24032591 - Fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar varðandi fundargerðir lista- og menningaráðs
Svar við fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar varðandi fundargerðir lista- og menningaráðs.
Aðsend erindi
11.24021708 - Fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar vegna tilfærslu verkefna og safnkosts Héraðsskjalasafns Kópavogs
Svar við fyrirspurn Árna Péturs Árnasonar vegna tilfærslu verkefna og safnkosts Héraðsskjalasafns Kópavogs.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Bókun frá Árna Pétri Árnasyni áheyrnarfulltrúa Pírata:
Í bæjarmálasamþykkt Kópavogs og sveitarstjórnarlögum er tekið fram að fundarboði skuli fylgja bæði dagskrá fundarins sem og þau gögn sem eru nauðsynleg til að fulltrúar geti tekið upplýsta afstöðu til mála sem þar eru tilgreind. Þar sem gögn málsins fengust ekki afhent fyrir fundinn hafa fulltrúar ráðsins ekki getað kynnt sér málið nægilega vel til þess að taka þátt í upplýstri umræðu og sinna ráðgjafarhlutverki sínu til bæjarráðs.