Lista- og menningarráð

151. fundur 30. mars 2023 kl. 12:00 - 13:30 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður
  • Elvar Bjarki Helgason, aðalmaður boðaði forföll og Soumia I. Georgsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Helga Hauksdóttir aðalmaður
  • Ísabella Leifsdóttir aðalmaður
  • Jónas Skúlason aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Ásta Arnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.2212440 - Stjórnsýsla - Menningarmál

Úttekt á starfsemi menningarhúsanna.
Lista- og menningarráð þakkar gestum fundarins fyrir samtal og yfirferð um úttekt KPMG á þeim menningarhúsum sem þeir stjórna. Ráðið óskar eftir skriflegum umsögnum frá forstöðumönnum um úttekt KPMG á þeim menningarstofnunum sem þeir stjórna og skal hún berast forstöðumanni menningarmála fyrir dagslok 5. apríl nk.

Gestir

  • Brynja Sveinsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns - mæting: 12:30
  • Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Héraðsskjalasafns - mæting: 12:00
  • Finnur Ingimarsson, forstöðumaður Náttúrufræðistofu - mæting: 13:00
  • Aino Freyja Järvela, forstöðumaður Salarins - mæting: 12:15
  • Lísa Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs - mæting: 12:45

Fundi slitið - kl. 13:30.