Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
1.2106585 - Vettvangsferð - Útilistaverk og undirgögn við Hamraborg
Svar frá umhverfissviði vegna hugmynda um nýtingu undirganga.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
2.2108635 - Menningarstefna Kópavogsbæjar 2021
Drög að menningarstefnu Kópavogsbæjar lögð fram.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
3.2010687 - Gerðarverðlaunin
Kynning á tillögu að handhafa Gerðarverðlaunanna 2021.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
4.21111485 - Listaverkakaup Gerðasafns 2021
Tillaga að listaverkakaupum fyrir Gerðarsafn.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
5.21111487 - Styrkir frá lista- og menningarráði fyrir menningarhús og menningarviðburði árið 2022
Styrkir til menningarstofnana Kópavogs 2022
Menningarviðburðir í Kópavogi
6.1812135 - Ljóðstafur Jóns úr vör, dagskrá
Drög að reglum samþykkt með áorðnum breytingum.
Menningarviðburðir í Kópavogi
7.2109410 - Heiðurslistamaður Kópavogs 2021
Tilnefning heiðurslistamanns Kópavogs.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
8.2111340 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Styrkbeiðni vegna gjaldfrjálsrar sýningar fyrir eldri borgara í Kópavogi.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
9.2112305 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Beiðni um rekstrarstyrk fyrir Y gallerí í Hamraborg.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
10.2110137 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Styrkbeiðni frá Leikfélagi Kópavogs.
Aðsend erindi
11.2111146 - Lýðheilsustefna 2022-2025
Lýðheilsustefna lögð fram til kynningar.
Almenn mál
12.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs
Fundi slitið - kl. 19:00.