- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
Fundi slitið - kl. 19:00.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Ennfremur bendir ráðið á að í menningarstefnu bæjarins er lögð áhersla á að glæða listir og menningu í opinberu rými. Lista- og menningarráð óskar því eftir umræðu í bæjarstjórn og komandi fjárhagsáætlun um að fjölga útilistaverkum til að lífga upp á nærumhverfi Kópavogsbúa.
Eftir vettvangsferð um undirgöngin við Hamraborg óskar lista- og menningarráð eftir því að skipulagssvið geri úttekt og kostnaðarmat á annars vegar standsetningu ganganna þannig að núverandi útlit haldi sér og hins vegar kostnaðarmat og greiningu á því hvernig hægt væri að nýta göngin fyrir listviðburði á borð við sýningar eða gjörninga með því að bæta aðgengi og lýsingu.
Í vettvansferð lista- og menningarráðs voru einnig með í för Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Gerðarsafns, Lísa Valdimarsdóttir forstöðumaður bókasafnsins, Finnur Ingimarsson forstöðumaður Náttúrufræðistofu og Elísabet Indra Ragnarsdóttir verkefna- og viðburðarstjóri menningarmála.