Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
1.1709301 - Staða lista- og menningarsjóðs
Staða sjóðs lista- og menningarráðs.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
2.1905485 - Menningarhúsin í Kópavogi
Framlag ráðsins til menningarstarfsemi á vegum Kópavogsbæjar.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
3.1905485 - Menningarhúsin í Kópavogi
Samræmdur opnunartími Menningarhúsanna.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
4.1905485 - Menningarhúsin í Kópavogi
Áherslubreytingar í menningarstarfi.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
5.1909217 - Rekstrar- og samstarfssamningur Leikfélagsins og Kópavogsbæjar. Ársreikningur og skýrsla stjórnar fyrir liðið leikár
Samningur við Leikfélag Kópavogs.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
6.2011386 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Styrkbeiðni vega uppsetningar á Eldblóminu í Kópavogi.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
7.2011374 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Styrkbeiðni vegna fræðsluverkefnis Pörupilta fyrir 10. bekkinga.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
8.2011214 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Styrkbeiðni vegna leiksýningar fyrir 6. bekki í Borgarleikhúsinu.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
9.2011394 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Styrkbeiðni vegna frumflutnings og sýningar á barnatónleikhúsverkinu Skemmtilegt er myrkrið.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
10.2012416 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs
Styrkbeiðni frá Samkór Kópavogs.
Önnur mál
11.2011715 - Leiksvæði í Kópavogi, aðgerðaráætlun.
Drög að aðgerðaráætlun fyrir leiksvæði í Kópavogi lögð fram til umsagnar.
Önnur mál
12.1804413 - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna
Lokaskýrsla vegna innleiðingar Barnasáttmála hjá Kópavogsbæ lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:10.