Lista- og menningarráð

109. fundur 21. janúar 2020 kl. 20:00 - 21:30 í Salnum, Hamraborg 6
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Menningarviðburðir í Kópavogi

1.0912646 - Ljóðasamkeppnin Jón úr Vör.

Afhending ljóðstafs Jóns úr Vör
Samkvæmt niðurstöðu dómnenfdar var Björk Þorgrímsdóttur afhentur Ljóðstafur Jóns úr Vör við hátíðlega athöfn i Salnum. Í öðru sæti var Freyja Þórsdóttir og í þriðja sæti Elísabet Jökulsdóttir. Ingimar Örn Hammer Haraldsson nemandi í 7. bekk Álfhólsskóla var hlutskarpastur í grunnskólakeppninni. Dóm­nefnd skipuðu Bjarni Bjarna­son formaður, Ásta Fann­ey Sig­urðardótt­ir og Magnús Sig­urðsson.

Fundi slitið - kl. 21:30.