Lista- og menningarráð

103. fundur 22. ágúst 2019 kl. 17:15 - 19:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalmaður
  • Vigdís Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Menningarviðburðir í Kópavogi

1.1908677 - 17. júní 2019

Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri kynnir skýrslu frá 17. júní hátíðarhöldum 2019. Eru henni færðar þakkir fyrir vel unnin störf og greinargóða samantekt.
Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri kynnir skýrslu frá 17. júní hátíðarhöldum 2019. Eru henni færðar þakkir fyrir vel unnin störf og greinargóða samantekt.

Menningarviðburðir í Kópavogi

2.1908645 - Dagskrá menningarhúsa Kópavogs 2019

Forstöðumaður menningarmála kynnir verkefni haustsins.
Lista- og menningarráð þakkar kynningu á spennandi dagskrá sem framundan er í menningarlífi Kópavogsbúa.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.1908643 - Samstarfs- og styrkbeiðni frá RIFF, Reykjavík International Film Festival

Styrk- og samstarfsbeiðni frá RIFF
Lista- og menningarráð samþykkir að veita RIFF kr. 400.000 til samstarfsverkefnis við Menningarhúsin í Kópavogi.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

4.1904427 - Umsókn um styrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs

Styrkbeiðni um tónleikahald í dvalar- og hjúkrunarheimilum í Kópavogi
Lista- og menningarráð frestar afgreiðslu málsins til aðalúthlutunar úr sjóði ráðsins.

Almenn mál

5.17091061 - Fundir og starfshættir lista- og menningarráðs

Fundartímar lista- og menningarráðs
Næstu fundir ráðsins:
12. september kl. 17:15
10. október kl. 17:15
14. nóvember kl. 17:15

Almenn mál

6.1502338 - Menningarstyrkir 2015-2016

Endurskoðun á úthlutunarreglum lista- og menningarrráðs
Máli frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 19:15.