Lista- og menningarráð

365. fundur 18. október 2010 kl. 17:00 - 19:00 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Una Eydís Finnsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.1010069 - Karlakórinn Þrestir, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna tónleikahalds vegna sýningar

Erindinu er frestað.

2.1010032 - Valgeir Skagfjörð, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna vinnu á leikverki.

Erindinu er frestað.

3.1010098 - Valgarður Guðjónsson, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna punk-hátíðar í Kópavogi.

Erindinu er frestað.

4.1010055 - Sonja Ólafsdóttir, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna náms í Kvikmyndaskóla í Vancouv

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

5.1009318 - Skólahljómsveit Kópavogs, styrkbeiðni til lista- og menningarráðs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita Skólahljómsveit Kópavogs styrk að upphæð kr. 350.000.

6.1009336 - Samfés, beiðni um styrk vegna Stíls 2010.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita verkefninu styrk að upphæð kr. 450.000.

7.1009283 - Ritlistarhópur Kópavogs, styrkumsókn.

Lista- og menningarráð samþykkir að styrkja verkefni hópsins um kr. 140.000.

8.1010002 - Ragnheiður Harpa Leifsdóttir. Umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna leiksýningar.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

9.1010030 - Pamela De Sensi. Umsókn um styrk til lista- og menningarráðs vegna Töfrahurðarinnar.

Lista- og menningarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 400.000.

10.1009333 - Óp-hópurinn, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna tónleika í Salnum.

Lista- og menningarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 350.000.

11.1010003 - Nína Margrét Grímsdóttir. Beiðni um styrk vegna píanóleiks í tengslum við opnun á sýningu á verkum S

Erindinu er frestað.

12.1010093 - Marteinn Sigurgeirsson, beiðni um styrk vegna Kvikmyndahátíðar gunnskóla landsins, sem haldin verður

Lista- og menningarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 150.000.

13.1010034 - Locatify ehf. Umsókn um styrk vegna verkefnis.

Erindinu er frestað.

14.1009163 - Kvennakór Kópavogs, styrkbeiðni vegna rekstrar. Haust 2010.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

15.1009322 - Kór Hjallakirkju. Umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna tónleika í Hjallakirkju 27. feb

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

16.1009210 - Ársreikningur LK 2009-2010, rekstrarstyrkur og reikningur.

Lista- og menningarráð gerir ekki athugasemdir við ársreikninginn og ársskýrslu Leikfélags Kópavogs 2009 og leggur til að rekstrarstyrkur verðir greiddur út samkvæmt samningi.

17.1009332 - Karlakór Kópavogs, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna þátttöku í Kötlumóti í október

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

18.1009311 - Helga Björg Gylfadóttir, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna verkefnis.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

19.1010031 - Guðrún Sigríður, Kammertríó Kópavogs, umsókn um styrk vegna útgáfu geisladisks.

Lista- og menningarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 150.000.

20.1010091 - Guðný Jónasdóttir, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna tónleika í Tónlistarsafni Íslan

Lista- og menningarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 120.000.

21.1010010 - Guðmundur Viðarsson, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna verkefnisins Kópavogur þá og

Erindinu er frestað.

22.1010008 - Art-11 hópurinn sækir um styrk vegna sýningarhalds í safnaðarheimilinu Borgum.

Lista- og menningarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 200.000.

23.1009312 - Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, styrkbeiðni til lista- og menningarráðs vegna útgáfu örnefnalýsingar Kó

Erindinu er frestað.

24.1009221 - Umsókn um styrk vegna forvarnarsöngleiks.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

25.1010017 - Einar Ólason, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna ljósmyndasýningar.

Erindinu er frestað.

26.1010029 - Camerarctica, umsókn um styrk til lista- og menningarráðs vegna tónleika í Kópavogskirkju.

Lista- og menningarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 100.000.

27.1009238 - BT Music- Björn Thoroddsen. Umsókn um verkefnis- eða viðburðastyrk frá Lista- og menningarráði Kópav

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk vegna verkefnisins að upphæð kr. 300.000.

28.1009199 - Ásgeir Jón Ásgeirsson. Umsókn um verkefna- viðburðastyrk frá Lista- og menningarráði.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

29.1009337 - Arna Björk Stefánsdóttir, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna ritunar á listaverkabók

Erindinu er frestað.

30.1008100 - Afrika-Lole óskar eftir verkefnis- og viðburðastyrk vegna guineskrar hátíðar í Kópavogi í október 20

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

Fundi slitið - kl. 19:00.