Lista- og menningarráð

14. fundur 28. febrúar 2013 kl. 17:15 - 19:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Sveinn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram deildarstjóri
Dagskrá

1.1301262 - Beiðni um styrk til að setja upp óperusýningu í Salnum. Hörn Hrafnsdóttir.

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

2.1301018 - Beiðni um rekstrarstyrk.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.

3.1301290 - Umsókn um styrk vegna "Ormadaga", dagskrár fyrir börn í samvinnu listastofnana Kópavogs. Pamela de S

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 550.000.

4.1301282 - Umsókn um styrk vegna ritstarfa. Emil Hjörvar Petersen.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.

5.1301254 - Umsókn um styrk vegna Töfrahurðar/Töfrahorns 2013. Pamela de Sensi.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 1.000.000

6.1212157 - Umsókn um styrk til framkvæmdar og kynningar á "Ljóðum unga fólksins". Bókasafn Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 120.000.

7.1301264 - Umsókn um styrk til útgáfu afmælisrits í tilefni 25 ára afmælis Myndlistarskóla Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 180.000.

8.1301232 - Umsókn um styrk til tónleikahalds í TKTK tónleikaröðinni í Salnum

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 450.000.

9.1301213 - Umsókn um styrk til að halda Jazz- og blúshátíð Kópavogs 1.-6. okt. 2013. Björn Thoroddsen.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 1,5 milljónir króna.

10.1301288 - Umsókn um styrk vegna ferðar þjóðlagahóps nemenda TK til Tékklands.

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

11.1301263 - Umsókn um styrk til upptöku á verkinu "Strengir á tímaflakki" með síðari útgáfu í huga

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

12.1301233 - Umsókn um rekstrarstyrk, Samkór Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 180.000.

13.1301258 - Umsókn um styrk til að vinna að sköpun og sýningu dansverksins Evrívär í Kópavogi. Danshópurinn Rave

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

14.1301229 - Umsókn um styrk vegna upptöku á sellókonsertum með Erling Blöndal Bengtssyni og Sinfóníuhljómsveit Í

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

15.1301223 - Umsókn um styrk til að undirbúa og gera stuttmynd með nemendum í grunnskólum Kópavogs. Marteinn Sigu

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

16.1301216 - Umsókn um styrk vegna tónleika í Lincoln Center N.Y. haustið 2013

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

17.1301017 - Kammerhópurinn Scilla. Beiðni um styrk vegna kvöldtónleika í Salnum 3. mars 2013

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

18.1301016 - Beiðni um styrk vegna útgáfu geisladisks með orgelverkum. Kjartan Sigurjónsson.

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

19.1212112 - Beiðni um styrk vegna nýjárstónleika í Salnum

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

20.1211061 - Umsókn um styrk vegna skáldakynningar. Hrafn A. Harðarson.

Lista- og menningarráð getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

21.1302263 - Sjálfseignarstofnun í minningu Vilhelms Beckmann.

Formaður ráðsins ræddi mögulega aðkomu bæjarins að slíkri sjálseignarstofnun.

Umræður.

22.1301230 - Umsókn um styrk vegna afmælissýningar um sögu Gjábakka. Nafnlausi leikhópurinn.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 250.000.

23.1211101 - Tónlistarsafn Íslands.

1211101 - Tónlistarsafn Íslands. Samningur um ráðstöfun styrktar-/rekstrarframlags í fjárlögum vegna starfsemi safnsins


Lagt fram bréf mennta- og menningarmálaráðuneytisins, dags. 6. febrúar, þar sem bréfi bæjarstjóra, dags. 14. nóvember sl. er svarað varðandi samning um Tónlistarsafn Íslands.


Bæjarráð vísar erindinu til lista- og menningarráðs til umsagnar.

Ráðið sér ekkert því til fyrirstöðu að ritað verði undir samninginn. Ráðið telur hins vegar að framlag ríkisins til safnsins eigi að taka mið af verðlagsþróun.

24.1302698 - Menningarmál - staða og horfur. Tillögur frá Hafsteini Karlssyni

Eftirfarandi vísað til lista- og menningarráðs: 3. Nefndin setji fram tillögur um hvernig hagað verði samstarfi markaðsstofu og Kópavogsbæjar í atvinnu- og menningarmálum
4. Nefndin setji nú í vor fram hugmyndir um ljóðahátíð Jóns úr Vör sem hefjist í grunnskólum í október og ljúki með afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör 21. janúar.
5. Lista- og menningarsjóður fái það fjármagn sem samþykktir bæjarstjórnar Kópavogs greina á um með því að færa þá liði undan sjóðnum sem settir voru þar þegar mest þurfti að skera niður.
6. Verkefnið Tónlist fyrir alla sem sett var á ís í niðurskurðinum verði sett í gang frá og með næstu áramótum.

Rætt um minnisblað Hafsteins Karlssonar. Ráðið ákveður að kalla til sín á fund hóp áhugasamra einstaklinga sem gæti komið að því að gera ljóðstaf Jóns úr Vör veglegri á næsta ári.

Umræðu um minnisblaðið að öðru leyti frestað til næsta fundar.

 

25.1212288 - Ljóðahópur Gjábakka. Umsókn um styrk vegna útgáfu ljóðabókar

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.

26.1301136 - Umsókn um styrk vegna árlegra tónleika í Kópavogskirkju. "Mozart við kertaljós"

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.

27.1301137 - Umsókn um styrk vegna samstarfs við Bertholdy strengjakvartettinn og tónleikahalds. Helgi Rafn Ingva

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.

28.1301142 - Umsókn um styrk til útgáfu smárits um sögu hernámsáranna í Kópavogi. Sögufélag Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.

29.1301170 - Umsókn um styrk til lokafrágangs ritsins Örnefni og kennimerki í landi Kópavogsbæjar. Guðlaugur Rúna

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 600.000.

30.1301199 - Umsókn um styrk til að semja og setja upp leikrit. Ingi Hrafn.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 200.000.

31.1301222 - Umsókn um styrk til uppsetningar á leikverkinu Bláskjár. Tyrfingur Tyrfinsson.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 250.000.

32.1301225 - Umsókn um styrk til áframhaldandi vinnu við að færa kvikmyndasafn um Kópavog á stafrænt form. Martei

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 240.000.

33.1011281 - Styrkir til menningarmála

Drög lögð fram að samningi til þriggja ára við Björn Thoroddsen vegna tónlistarhátíðar í Kópavogi.

Rætt og afgreitt.

34.1301235 - Umsókn um styrk vegna Tónlistarhátíðar unga fólksins.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 800.000.

35.1301256 - Umsókn um styrk til að halda hádegistónleika í Salnum í miðri viku. Guðrún S. Birgisdóttir.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 350.000.

36.1301261 - Umsókn um styrk til að halda vinnusmiðjur fyrir börn og unglinga í Kópavogi. Danshópurinn Raven.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 251.800.

37.1301285 - Umsókn um styrk til útgáfu á nótnabókinni "Jólalögin mín". Össur Geirsson, Skólahljómsveit Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.

38.1301265 - Umsókn um styrk til að gera stuttmynd eftir eigin handriti. Ísak Hinriksson.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.

39.1212171 - Umsókn um rekstrarstyrk. Kvennakór Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 180.000.

40.1301118 - Umsókn um rekstrarstyrk. Myndlistafélag Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 180.000.

41.1301144 - Umsókn um rekstrarstyrk. Sögufélag Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 180.000.

42.1301215 - Umsókn um rekstrarstyrk. Karlakór Kópavogs.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 180.000.

Fundi slitið - kl. 19:00.