Lista- og menningarráð

25. fundur 20. febrúar 2014 kl. 17:15 - 17:15 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Arna Schram starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Arna Schram deildarstjóri
Dagskrá

1.1009163 - Kvennakór Kópavogs, styrkbeiðni vegna rekstrar.

Ráðið samþykkir að gerður verði þriggja ára samningur við kórinn um rekstrarstyrk að upphæð 180.000 kr. á ári. Í samningnum verði kveðið á um að kórin haldi eina tónleika á ári, bænum að kostnaðarlausu.

2.1311449 - Umsókn um styrk vegna tónleikahalds í Salnum. Kristján Hreinsson.

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

3.1311448 - Umsókn um styrk vegna bókmenntaverkefnisins "skáld í skólum". Rithöfundasamband Íslands.

Ráðið samþykkir að úthluta hverjum og einum grunnskóla í Kópavogi styrk að upphæð kr. 30.000. til að taka þátt í þessu verkefni.

4.1311413 - Bókmenntaklúbbur Hana-nú sækir um styrk til að fara með upplestrardagskrá út á land. Hrafn Andrés Ha

Ráðið getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

5.1311346 - Umsókn um styrk til tónleikahalds. Vocal Project.

Ráðið getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

6.1311344 - Umsókn um styrk vegna söfnunar hreyfimynda og eftirtökugerð. Sögufélag Kópavogs

Ráðið getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

7.1311343 - Umsókn um styrk til útgáfu smárits nr. IV í ritröð Sögufélagsins og Héraðsskjalasafns Kópavogs. Sögu

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 180.000. Jafnframt samþykkir ráðið að gera þriggja ára samning við félagið um að það fái úthlutað úr lista- og menningarsjóði 180.000 kr. á ári. Úthlutunin í ár er fyrsta árið.

8.1311342 - Umsókn um styrk til að ganga frá ljósmyndum, ljósmyndatextum og loftmyndum fyrir ritið Örnefni og ke

Ráðið frestar afgreiðslu þessarar umsóknar.

9.1311186 - Umsókn um styrk til ritstarfa. Steinþór Jóhannsson.

Ráðið getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

10.1311118 - Beiðni um styrk til að setja upp verkið "Fimmkallar". Norðan Bál.

Ráðið frestar afgreiðslu þessarar umsóknar.

11.1309494 - Styrkbeiðni vegna ferðalaga á kvikmyndahátíðir. Erlingur Óttar Thoroddsen.

Ráðið getur ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

12.1401584 - Umsókn um styrk til starfsemi kórsins. Söngvinir. Kór aldraðra.

Ráðið samþykktir styrk að upphæð kr. 180.000.

13.1003266 - Samkór Kópavogs, umsókn um rekstrarstyrk.

Ráðið samþykkir að gerður verði þriggja ára samningur við Samkór Kópavogs, um rekstrarstyrk á ári að upphæð 180.000 kr. Í samningnum verði kveðið á um að kórinn haldi eina tónleika á ári, sem tengist menningarviðburði bæjarins.

14.1311496 - Umsókn um styrk til að halda tónleika í Salnum með þátttöku saxófón-nemenda úr Kópavogi. Vigdís Klar

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 160.000.

15.1009332 - Karlakór Kópavogs, umsókn um rekstrarstyrk.

Ráðið samþykkir að gerður verði þriggja ára rekstrarsamningur við kórinn um styrk að upphæð 180.000 kr. á ári. Í samningnum verði kveðið á um að kórinn haldi eina tónleika á ári á menningarhátíð bæjarins, bænum að kostnaðarlausu.

16.1312040 - Umsókn um styrk til að koma kvikmyndasafni á stafrænt form. Marteinn Sigurgeirsson.

Ráðið getur því miður ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

17.1311534 - Umsókn um styrk vegna tónlistarhátíðar unga fólksins.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 600.000.

18.1311518 - Umsókn um styrk til kynningarstarfsemi. Nafnlausi hópurinn.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 130.000.

19.1311515 - Umsókn um styrk vegna danssýningarinnar "Undir himni". Anna Hera Björnsdóttir.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 300.000.

20.1311414 - Umsókn um styrk til að greiða fyrir upplestra. Ritlistarhópur Kópavogs.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 120.000. Jafnframt samþykkir ráðið að gera þriggja ára samning við hópinn um að hann fái á hverju ári 120.000 kr. Úthlutunin í ár er sú fyrsta.

21.1310453 - Umsókn um styrk til framleiðslu á kvikmyndinni "Bræðrabönd"

Ráðið getur því miður ekki orðið við þessari styrkbeiðni.

22.1310010 - Styrkbeiðni vegna Punkhátíðar 2014

Ráðið frestar afgreiðslu.

23.1309588 - Kópavogsdagar 2014.

Umsóknir hafa borist um viðburði á Kópavogsdögum. Farið yfir næstu skref.

 

24.1008096 - Menningarstefna Kópavogs og reglugerð fyrir lista- og menningarráð.

Farið yfir næstu skref við mótun nýrrar menningarstefnu fyrir Kópavogsbæ. Sú sem nú er í gildi er frá árinu 2006.

 

25.1006103 - Heiðurslistamaður og bæjarlistamaður Kópavogs.

Ráðið fjallar um þetta á almennum nótum.

 

26.1312177 - Umsókn um styrk til að taka upp og framleiða geisladisk með orgelverkum. Kjartan Sigurjónsson.

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

27.1311541 - Umsókn um styrk vegna starfsemi "Töfrahurðar" í Salnum og "Töfrahorns" í Tónlistarsafni Íslands. Pam

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 800.000.

28.1311536 - Umsókn um styrk vegna tónleikanna "Mozart við kertaljós" í Kópavogskirkju. Vocal Project.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.

29.1311533 - Umsókn um styrk fyrir þjóðlagahópinn Gljúfrabúa. Eydís Lára Franzdóttir.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 300.000.

30.1311495 - Umsókn um styrk vegna "Líttu inn í Salinn". Guðrún S. Birgisdóttir.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 250.000.

31.1311486 - Umsókn um styrk til tónleika/sýningarhalds í Salnum. Óp-hópurinn.

Ráðið samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000.

32.1311478 - Umsókn um styrk til að vinna að handriti og uppsetningu á nýju leikverki. Ingi Hrafn Hilmarsson.

Ráðið samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000.

33.1311345 - Ljóðahópur Gjábakka: Umsókn um styrk til útgáfu ljóðabókar.

Ráðið samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000.

34.1311321 - Umsókn um styrk til lokafrágangs heimildarmyndar um Vallargerðisvöll. Heiðar Bergmann Heiðarsson.

Ráðið samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000.

35.1310524 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2014. Myndlistarfélag Kópavogs.

Ráðið samþykkir styrk að upphæð kr. 180.000.

36.1311499 - Umsókn um styrk til að flytja barnasöngleikinn Rabba. Tónlistarskóli Kópavogs.

Ráðið samþykkir styrk að upphæð kr. 400.000.

37.1312218 - Umsókn um styrk til að gera stuttmynd. Natan Jónsson.

Ráðið sér sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.

38.1311547 - Umsókn um styrk til að gera stuttmyndina "Tröllasaga". Valgerður Sigurðardóttir.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 250.000.

39.1312174 - Umsókn um styrk vegn dans- og kvikmyndaverkefnis. Danshópurinn Raven.

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

40.1312046 - Umsókn um styrk til að gera heimasíðu til kynningar á eigin verkum og sýningarstarfsemi. Rósa Gíslad

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

41.1312045 - Umsókn um styrk til tónleikahalds og hreyfimyndagerðar í Salnum. Kristín Lárusdóttir.

Ráðið samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 160.000.

42.1312034 - Umsókn um tónskáldalaun fyrir Þóru Marteinsdóttir vegna þátttöku í nýsköpunarverkefni í kirkjutónlis

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

43.1311538 - Umsókn um styrk vegna tónleika- og fyrirlestrarhalds í MK. Scott Ashley Mc Lemore.

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

44.1311535 - Umsókn um styrk til tónleikahalds í tónleikaröðinni TKTK. Svava Bernharðsdóttir.

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

45.1311532 - Umsókn um styrk vegna tónleikahalds. Skólahljómsveit Kópavogs.

Afgreiðslu málsins frestað.

46.1311528 - Umsókn um styrk til að koma á fót keramik vinnustofu. Kent Ekeheien Lien.

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

47.1311524 - Umsókn um styrk til tónleikahalds í Salnum. Hörn Hrafnsdóttir.

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

48.1311517 - Umsókn um styrk til ritstarfa. Emil Hjörvar Petersen.

Ráðið getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

49.1311516 - Umsókn um styrk til endurnýjunar á hluta af búningum Skólahljómsveitar Kópavogs. Foreldrafélag Skóla

Ráðið vísar erindinu til skólanefndar Kópavogsbæjar.

Fundi slitið - kl. 17:15.