Lista- og menningarráð

366. fundur 01. nóvember 2010 kl. 17:00 - 19:00 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Linda Udengård deildarstjóri menningarmála
Dagskrá

1.1010065 - Kynning á íslensku safnastarfi og hvernig það snýr að sveitarstjórnarstiginu

Lagt fram til kynningar.

2.1009337 - Arna Björk Stefánsdóttir, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna ritunar á listaverkabók

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

3.1010017 - Einar Ólason, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna ljósmyndasýningar.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

4.1009312 - Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, styrkbeiðni til lista- og menningarráðs vegna útgáfu örnefnalýsingar Kó

Guðlaugur Rúnar Guðmundsson og Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður komu inn á fundinn og kynntu verkefnið fyrir nefndinni.

Guðlaugur og Hrafn fóru fór út af fundinum.

 

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk vegna verkefnisins að upphæð kr. 600.000.

5.1010010 - Guðmundur Viðarsson, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna verkefnisins Kópavogur þá og

Guðmundur Viðarsson kom inn á fundinn og kynnti verkefnið fyrir nefndinni.

Guðmundur fór út af fundinum.

 

Erindinu frestað.

6.1010069 - Karlakórinn Þrestir, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna tónleikahalds vegna sýningar

Bjarki Sveinbjörnsson frá Tónlistarsafni Íslands kom inn á fundinn og kynnti verkefnið fyrir nefndinni.

Bjarki fór af fundinum.

 

Lista- og menningarráð felur deildarstjóra menningardeildar, forstöðumanni Tónlistarsafns Íslands og forstöðumanni Salarins að vinna að nánari útfærslu á verkefninu.

7.1010034 - Locatify ehf. Umsókn um styrk vegna verkefnis.

Leifur Björn Björnsson frá Locatify kom inn á fundinn og kynnti verkefnið fyrir nefndinni.

Leifur Björn fór út af fundi.

 

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

8.1010003 - Nína Margrét Grímsdóttir. Beiðni um styrk vegna píanóleiks í tengslum við opnun á sýningu á verkum S

Bjarki Sveinbjörnsson kom inn á fundinn og kynnti verkefnið fyrir nefndinni.

Bjarki fór af fundinum.

 

Erindinu er frestað og deildarstjóra falið að afla frekari upplýsinga.

9.1010098 - Valgarður Guðjónsson, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna punk-hátíðar í Kópavogi.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk vegna verkefnisins að upphæð kr. 400.000.

10.1010032 - Valgeir Skagfjörð, umsókn um styrk frá lista- og menningarráði vegna vinnu á leikverki.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

11.1010226 - Rótarýklúbbur Kópavogs. Umsókn um styrk vegna útgáfu bókar í tilefni 50 ára afmælis klúbbsins.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

12.1006328 - Umsókn um verkefnastyrk til Sinfóníuhljómsveit unga fólksins. Lista- og menningarráð. Vor 2010.

Lista- og menningarráð samþykkir að veita styrk vegna verkefnisins að upphæð kr. 150.000

13.1010262 - Guðjón Örn Ingólfsson, beiðni um styrk vegna útgáfu breiðskífunnar Óskabarn þjóðarinnar.

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

14.1010354 - Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir sækir um styrk vegna sýningar á verkum Guðmundar Sigurðssonar í Náttúru

Lista- og menningarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

Fundi slitið - kl. 19:00.