Lista- og menningarráð

59. fundur 04. maí 2016 kl. 17:15 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson varafulltrúi
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram Forstöðumaður Listhúss Kópavogsbæjar
Dagskrá

1.1505226 - Bæjarlistamaður og heiðurslistamaður Kópavogs 2015-2016.

Fimm umsóknir bárust en auglýst var eftir umsóknum og tillögum í byrjun apríl. Ráðið fer yfir umsóknir og tilnefningar.
Heiðurslistamaður er valinn en útnefning verður gerð opinber síðar. Jafnframt ákveðið að kalla eftir frekari tillögum að verkefnum frá mögulegum bæjarlistamönnum.

Fundi slitið.