Leikskólanefnd

170. fundur 27. mars 2025 kl. 17:00 - 19:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir formaður
  • Hannes Þ. Hafstein Þorvaldsson aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
  • Heiða Björk Þórbergsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Baldvinsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Erla Stefanía Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Aldís Sif Bjarnhéðinsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sigrún Hulda Jónsdóttir deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.25032465 - Leikskólabyggingar, nýframkvæmdir

Sviðsstjóri umhverfissviðs kynna nýjar leikskólabyggingar.
Leikskólanefnd þakkar Ásthildi Helgadóttur, sviðsstjóra umhverfissviðs fyrir greinagóða kynningu.

Almenn mál

2.25032723 - Umsókn um seinkun í grunnskóla

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir umsókn um seinkun grunnskólagöngu samhljóma.

Almenn mál

3.2501459 - Afmælisnefnd vegna 70 ára afmælis Kópavogsbæjar

Í tilefni af 70 ára afmæli Kópavogsbæjar er kallað eftir tillögum að viðburðum frá nefndum og ráðum.
Umræður um tillögur að viðburðum. Hugmynd að kalla eftir tillögum frá leikskólabörnum.

Almenn mál

4.25032763 - Innritun í leikskóla Kópavogs 2025-2026

Deildarstjóri leikskóladeildar upplýsir um stöðu innritunar í leikskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2025-2026.

Leikskólanefnd þakkar greinagóðar skýringar á úthlutun í leikskóla skólaárið 2025 - 2026. Í ljósi umræðna var ákveðið að næsti fundur verði 22. apríl 2025.

Almenn mál

5.25032941 - Dagforeldrar í Kópavogi 2025

Lagt fram til samþykktar.
Deildarstjóri leikskóladeildar verður upplýstur um fulltrúa minnihluta og meirihluta.

Almenn mál

6.25031252 - Viðmið um málstefnu í skóla- og frístundastarfi

Drög að viðmiðum um málstefnu í skóla- og frístundastarfi lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Almenn mál

7.22114511 - Skráningardagar leikskóla 24. - 25. febrúar 2025

Lagt fram til kynningar
Leikskólanefnd þakkar fyrir upplýsingarnar.

Almenn mál

8.1910505 - Eftirlit með einkaleikskólum og þjónustureknum leikskólum - framhaldsmál

Umsögn eftirlitsaðila lögð fyrir aftur ásamt tryggingarskírteini fyrir leikskólann Yl.
Leikskólanefnd samþykkir umsögn eftirlitsaðila.

Fundi slitið - kl. 19:00.