Íþróttaráð

146. fundur 05. desember 2024 kl. 16:00 - 17:50 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Gunnar Gylfason aðalmaður
  • Hildur K Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Sunna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Thelma Bergmann Árnadóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2309454 - Starfshópur - heildarsýn fyrir Kópavogsdal

Á fundinn mættu Hjördís Ýr Johnson, formaður skipulagsráðs og Auður D. Kristinsdótti, skipulagsfulltrúi og kynntu niðurstöður starfshóps um heildarsýn fyrir Kópavogsdal.
Íþróttaráð þakkar fyrir kynninguna.

Almenn mál

2.24112566 - Íþróttafólk Kópavogs - Framkvæmd kjörsins 2024

Frá árinu 2016 hefur bæjarbúum gefist tækifæri til að taka beinan þátt í kjöri á íþróttafólki Kópavogs með rafrænni kosningu. Góð reynsla hefur verið af þessu fyrirkomulagi og er því lagt er til að unnið verði út frá sömu aðferðafræði og hingað til.
Íþróttaráð samþykkir að unnið verði út frá sömu reglum og verið hefur sl. ár varðandi kjörið. Netkosning meðal íbúa standi yfir frá 19. desember til 5. janúar. Upplýst verður um niðurstöðu kjörsins á Íþróttahátíð Kópavogs 8. janúar 2025.

Almenn mál

3.24112567 - Tilnefningar um kjör á Sjálfboðaliða ársins 2024

Lagður fram listi með þeim tilnefningum sem bárust um kjör á Sjálfboðaliða ársins 2024.
Íþróttaráð útnefnir Sjálfboðaliða ársins 2024 sem upplýst verður um á íþróttahátíð 8. janúar 2025.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

4.2411979 - Tilnefningar um kjör á íþróttafólki Kópavogs 2024

Lagður fram listi með því íþróttafólki sem tilnefnt er af íþróttafélögum í Kópavogi vegna íþróttaársins 2024 í flokki 17 ára og eldri ásamt sex tilnefningum í flokki 13-16 ára.
Íþróttaráð samþykkir að eftirfarandi íþróttafólk hljóti viðurkenningu íþróttaráðs í ár í flokki 17 ára og eldri. Íþróttafólkið verður jafnframt í kjöri í vefkosningu meðal bæjarbúa frá 19. desember til 5. janúar um íþróttafólk Kópavogs 2024.

Sóley Margrét Jónsdóttir kraftlyftingar Breiðablik, Thelma Aðalsteinsdóttir áhaldafimleikar Gerpla, Valgarð Reinhardsson áhaldafimleikar Gerpla, Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrna Breiðablik, Ásta Eir Árnadóttir knattspyrna Breiðablik, Ingvar Ómarsson hjólreiðar Breiðablik, Guðlaug Edda Hannesdóttir þríþraut Breiðablik, Aron Snær Júlíusson golf GKG, Hulda Clara Gestsdóttir golf GKG, Jón Þór Sigurðsson skotíþróttir SFK.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

5.24111758 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Höskuldi Gunnlaugssyni og Ástu Eir Árnadóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

6.24111293 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Sóleyju Margréti Jónsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

7.24111290 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks árins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

8.24111655 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

9.24111450 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

10.24111282 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Ingvari Ómarssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

11.24111283 - Breiðablik - Hlaupadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

12.24111759 - Breiðablik - Þríþrautardeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Guðlaugu Eddu Hannesdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

13.24111757 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúi félagsins er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

14.24111451 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

15.24111566 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúi félagsins er ekki gjaldgengur samkvæmt reglum íþróttaráðs.
Íþróttaráð vill óska Glódísi Perlu Viggósdóttur til hamingju með framúrskarandi árangur á árinu 2024.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

16.24111294 - HK - Blakdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

17.24111662 - HK - Borðtennisdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúi félagsins er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

18.24111656 - HK - Dansdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

19.24111302 - Gerpla - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Thelmu Aðalsteinsdóttur og Valgarði Reinhardssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

20.24111311 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

21.24111316 - Pílufélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

22.24111318 - Knattspyrnufélagið Ísbjörninn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúi félagsins er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

23.24111306 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Huldu Clöru Gestsdóttur og Aroni Snæ Júlíussyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

24.24111304 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

25.24111309 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

26.24111452 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Jóni Þór Sigurðssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

27.24111298 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

28.24111666 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Sóleyu Sigursteinsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

29.24111756 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild- Tilnefningar til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Telmu Hrönn Loftsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

30.2412084 - Breiðablik - Skákdeild - Tilnefning til íþróttafólk ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Mikael Bjarka Heiðarssyni og Guðrúnu Fanney Briem viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

31.24111449 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Arey Amalíu Sigþórsdóttur McClure viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

32.2412319 - Breiðablik - Rafíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Einari Má Karlssyni og Þórhildi G Hróbjartsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

33.24111709 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Bjarka Erni Brynjarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Fundi slitið - kl. 17:50.