Íþróttaráð

145. fundur 21. nóvember 2024 kl. 16:00 - 17:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Gunnar Gylfason aðalmaður
  • Hildur K Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Sunna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Thelma Bergmann Árnadóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Aðsend erindi

1.2411355 - Erindi varðandi Frístundastyrkjakerfi Kópavogsbæjar

Lagt fram erindi frá Guðmundi Péturssyni, dags. 28. október 2024, þar sem óskað er eftir því að fá að nota frístundastyrk í líkamsrækt fyrir yngri iðkendur en 16 ára. En reglur um frístundastyrki Kópavogsbæjar í dag heimila að veita styrk til ungmenna, 16-18 ára miðað við fæðingaár, til kaupa á 3ja til 12 mánaða kortum að líkamsræktarstöðvum.
Íþróttaráð óskar eftir umsögn frá menntasviði og þar til bærum fagaðilum um málið fyrir næsta fund.

Aðsend erindi

2.24102727 - Breiðablik - Skákdeild - Umsókn um ferðastyrk v EM félagsliða í skák

Lagt fram erindi frá Skákdeild Breiðabliks, dags. 30. september 2024, þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku félagsins á Evrópumóti félagsliða í skák í Serbíu 19. - 27. október 2024.
Íþróttaráð samþykkir að styrkja Skákdeild Breiðabliks um kr. 150.000,-

Aðsend erindi

3.24093342 - HK - Umsókn um Lýsismót 2025 í Kórnum

Lagt fram erindi frá Aðalstjórn HK dags. 25. september 2024, þar sem óskað er eftir að fá afnot af Kórnum helgina 24.-27. apríl 2025 undir knattspyrnumót fyrir 3. flokk.
Íþróttaráð samþykkir erindið.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

4.2411979 - Tilnefningar um kjör á íþróttafólki Kópavogs 2024

Lagður fram listi með íþróttafólki sem tilnefnt er af íþróttafélögum vegna íþróttaársins 2024.
Íþróttaráð samþykkir að veita 30 íþróttafólki í flokki 13-16 ára og 10 íþróttafólki í flokki 17 ára og eldri, viðurkenningu ráðsins á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin verður 8. janúar nk.
Íþróttafólk sem hlýtir viðurkenningu íþróttaráðs að þessu sinni.

13-16 ára
Aron Páll Gauksson karate, Rökkvi Svan Ásgeirsson körfubolti, Sólveig Freyja Hákonardóttir og Jón Ingvar Eyþórsson, sund, Samúel Örn Sigurvinsson frjálsar íþróttir öll úr Breiðablik.
Þórdís Unnur Bjarkadóttir og Baldur Freyr Árnason bogfimi Boginn, Eiður Fannar Gapunay og Bríana Hólm Árnadóttir dans Dansíþróttafélagi Kópavogs, Eva Fanney Matthíasdóttir og Arnar Daði Svavarsson golf GKG, Freyja Örk Sigurðardóttir og Eden Ólafsson dans Dansfélaginu Hvönn, Ómar Páll Jónasson og Gabríela Lind Steinarsdóttir tennis Tennisfélagi Kópavogs, Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Elva Rún Jónsdóttir hestamennska Spretti, Kári Vagn Birkisson pílukast Pílufélagi Kópavogs.
Ragnar Hersir Ingvarsson og Soffía Ísabella Bjarnadóttirr dans, Guðný Rún Rósantsdóttir og Markús Freyr Arnarsson blak, Bjarki Freyr Sindrason og Tinna Ósk Gunnarsdóttir handbolti, Elísa Birta Káradóttir knattspyrna öll úr HK.
Kári Pálmarsson og Rakel Sara Pétursdóttir áhaldafimleikar, Lilja Þórdís Guðjónsdóttir og Birgir Hólm Þorsteinsson hópfimleikar, öll úr Gerplu

Í flokki 17 ára og eldri er afgreiðslu frestað til næsta fundar ráðsins.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

5.24111292 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks árins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Sólveigu Freyju Hákonardóttur og Jóni Ingvari Eyþórssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

6.24111666 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Samúel Erni Sigurvinssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

7.24111449 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Aroni Páli Gaukssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

8.24111756 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild- Tilnefningar til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Rökkva Svan Ásgeirssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

9.24111299 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Edeni Ólafssyni og Freyju Örk Sigurðardóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

10.24111296 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Eiði Fannari Gapunay og Bríönu Hólm Árnadóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

11.24111305 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Ragnari Bjarka Sveinbjörnssyni og Elvu Rún Jónsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

12.24111303 - Gerpla - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13 -16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Kára Pálmasyni, Rakeli Söru Pétursdóttur, Birgi Hólm Þorsteinssyni og Lilju Þórdísi Guðjónsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

13.24111317 - Pílufélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólk árins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Kára Vagni Birkissyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

14.24111310 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólk árins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Ómari Páli Jónassyni og Gabríelu Lind Steinarsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

15.24111308 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Evu Fanney Matthíasdóttur og Arnari Daða Svavarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

16.24111295 - HK - Blakdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Markúsi Frey Arnarssyni og Guðnýu Rún Rósantsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

17.24111709 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Elísu Birtu Káradóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

18.24111665 - HK - Dansdeild - Tilnefning til íþróttafólki ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Ragnari Hersi Ingvarssyni og Soffíu Ísabellu Bjarnadóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

19.24111319 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Bjarka Frey Sindrasyni og Tinnu Ósk Gunnarsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

20.24111315 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til íþróttafólki árins 13-16 ára 2024

Íþróttaráð samþykkir að veita Baldri Frey Árnasyni og Þórdísi Unni Bjarkadóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

21.24111290 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks árins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

22.24111450 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

23.24111283 - Breiðablik - Hlaupadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

24.24111282 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

25.24111293 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

26.24111655 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

27.24111759 - Breiðablik - Þríþrautardeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

28.24111757 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

29.24111758 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

30.24111302 - Gerpla - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

31.24111309 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

32.24111318 - Knattspyrnufélagið Ísbjörninn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

33.24111452 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

34.24111316 - Pílufélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

35.24111306 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

36.24111311 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

37.24111298 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

38.24111304 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

39.24111294 - HK - Blakdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

40.24111451 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

41.24111566 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

42.24111662 - HK - Borðtennisdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

43.24111656 - HK - Dansdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

44.24111273 - Tilnefningar - Flokkur ársins 2024

Lagður fram listi með þeim flokkum sem tilnefndir eru af íþróttafélögum í Kópavogi vegna Flokkur ársins 2024.
Íþróttaráð útnefnir flokk ársins 2024 sem upplýst verður um á íþróttahátíð 8 janúar 2025.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

45.24111455 - GKG - Tilnefning til flokks ársins 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

46.24111456 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til flokks ársins 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

47.24111457 - HK - Handknattleiksdeild- Tilnefning til flokks ársins 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

48.24111453 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til flokks ársins 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

49.24111454 - Knattspyrnufélagið Ísbjörninn - Tilnefning til flokks ársins 2024

Frestað.

Tilnefningar til íþróttafólks Kópavogsbæjar

50.24111708 - Breiðablik - Knattspyrnudeild- Tilnefning til flokks ársins 2024

Frestað.

Önnur mál

51.24021259 - Málefni íþróttahátíðar

Farið yfir málefni íþróttahátíðar:

1. Dagsetning íþróttahátíðar

2. Heiðursviðurkenningar Íþróttaráðs

3. Sjálfboðaliði ársins

4. Alþjóðlegir meistarar 2024

5. Þátttaka í alþjóðlegum mótum 2024
Íþróttaráð samþykkir að Íþróttahátíð Kópavogs verði haldin miðvikudaginn 8. janúar 2025 í Salnum kl. 17:30
Deildarstjóra íþróttadeildar falið að taka samn lista yfir alþjóðlega meistara og þátttöku í alþjóðlegum mótum.
Íþróttaráð samþykkir reglur um útnefningu á sjálfboðaliða ársins.

Fundi slitið - kl. 17:15.