Forsætisnefnd

231. fundur 23. janúar 2025 kl. 13:30 - 14:15 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 1. varaforseti
  • Björg Baldursdóttir 2. varaforseti
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
  • Jóna Vigdís Kristinsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Jóna Vigdís Kristinsdóttir verkefnastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

Almenn mál

1.2301104 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál.
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
III. Kosningar.

Almenn mál

2.2310547 - Siðareglur kjörinna fulltrúa

Siðareglur kjörinna fulltrúa.
Forsætisnefnd leggur fram svo breyttar siðareglur kjörinna fulltrúa og vísar þeim til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Almenn mál

3.25012082 - Fundartímar forsætisnefndar 2025

Fundartímar forsætisnefndar.
Forsætisnefnd samþykkir að fundartími nefndarinnar verði kl. 15.00 á fimmtudegi fyrir bæjarstjórn að jafnaði á Teams, nema beðið sé um annað.

Fundi slitið - kl. 14:15.