Forsætisnefnd

227. fundur 14. nóvember 2024 kl. 13:00 - 13:47 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 1. varaforseti
  • Björg Baldursdóttir 2. varaforseti
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.2301105 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál - Breytingar á bæjarmálasamþykkt, fyrri umræða.
II. Kosningar

Almenn mál

2.2310547 - Siðareglur kjörinna fulltrúa

Á 1307. fundi bæjarstjórnar þann 22. október voru siðareglum kjörnna fulltrúa vísað til forsætisnefndar til frekari úrvinnslu.
Forsætisnefnd boðar til vinnufundar þriðjudaginn 19. nóvember n.k. frá kl. 14-16. Á dagskrá verður áframhald vinnu að endurskoðun reglnanna.

Almenn mál

3.2411557 - Vinabæjarheimsóknir bæjarstjórnar

Mál sett á dagskrá að beiðni forseta.
Rætt um heimsókn bæjarstjórnar til Tampere vorið 2025.

Fundi slitið - kl. 13:47.