Forsætisnefnd

225. fundur 19. september 2024 kl. 11:00 - 11:26 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 1. varaforseti
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir 2. varaforseti
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.24091286 - Erindi til forsætisnefndar frá Árna Pétri Árnasyni áheyrnarfulltrúa Pírata

Lagt fram erindi frá Árna Pétri Árnasyni áheyrnarfulltrúa Pírata í lista- og menningarráði.
Forsætisnefnd áréttar að ekki sé ætlast til að fundarritarar sitji fundi með meirihluta viðkomandi nefndar, heldur einungis formanni til undirbúnings fundi. Bæjarritara falið að fara yfir verklag með nefndarriturum.

Almenn mál

2.2301105 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál.
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
III. Kosningar.

Fundi slitið - kl. 11:26.