Forsætisnefnd

180. fundur 10. júní 2021 kl. 14:30 - 16:20 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
  • Anna Kristín Guðmundsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.1905485 - Menningarhúsin í Kópavogi

Frá lögfræðideild, dags. 05.05.2021, lagt fram minnisblað varðandi stjórn menningarhúsa Kópavogsbæjar. Lista- og menningarráð vísaði erindi til forsætisnefndar á fundi sínum 28.05.2021.
Frestað til næsta fundar.

Almenn mál

2.1610408 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt

Frá lögfræðideild, dags. 07.06.2021, lögð fram drög að breytingum á bæjarmálasamþykkt.
Bæjarritara falið að taka saman minnisblað vegna málsins.

Gestir

  • Guðrún Edda Finnbogadóttir lögfræðingur - mæting: 14:40
  • Anna Kristín Guðmundsdóttir lögfræðingur - mæting: 14:40

Almenn mál

3.1906196 - Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Kópavogsbæ, hagsmunaskráning - Framhaldsmál

Frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 16:20.