Forsætisnefnd

165. fundur 05. nóvember 2020 kl. 16:00 - 16:46 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál
- Fjárhagsáætlun 2021 - fyrri umræða
II. Önnur mál - fundargerðir.
II. Kosningar.

Almenn mál

2.2011071 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um hvort bæjarfulltrúi hafi brotið siðareglur bæjarstjórnar með fjarveru á fundum

Ósk bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um að forsætisnefnd skeri úr um hvort Guðmundur Gísli Geirdal bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hafi brotið siðareglur bæjarstjórnar með fjarveru sinni á fundum bæjarstjórnar á tímabilinu júní - október 2020.
Forsætisnefnd vísar erindinu til umsagnar bæjarlögmanns.

Fundi slitið - kl. 16:46.