Forsætisnefnd

164. fundur 22. október 2020 kl. 16:00 - 16:45 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1906196 - Hagsmunaskráning kjörinna fulltrúa - Framhaldsmál

Lögð fram tillaga að eyðublaði um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa hjá Kópavogsbæ. Forsætisnefnd fólk forstöðumanni UT-deildar að ljúka vinnu við tæknilega framsetningu fyrir næsta fund forsætisnefndar. Uppfært hagsmunaskráningareyðublað kynnt. Forsætisnefnd samþykkti að vísa tillögu að eyðublaði um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bæjarstjórn samþykkti að fresta erindinu og vísa því til forsætisnefndar að nýju á fundi sínum þann 13. október sl.
Umræður.

Forsætisnefnd frestar afgreiðslu málsins.

Almenn mál

2.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Önnur mál - fundargerðir.
II. Kosningar.

Fundi slitið - kl. 16:45.