Forsætisnefnd

22. fundur 06. maí 2014 kl. 16:00 - 16:00 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1403522 - Tillaga að aukningu starfshlutfalls bæjarfulltrúa

Á fundi bæjarstjórnar þann 22. apríl vísaði bæjarstjórn tillögum forsætisnefndar til frekari úrvinnslu nefndarinnar.

Kl. 16.35 vék Aðalsteinn Jónsson af fundi.

Forsætisnefnd vísar afgreiðslu til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 16:00.