Forsætisnefnd

151. fundur 20. febrúar 2020 kl. 16:00 - 16:09 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir varamaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir 1. varaforseti
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Önnur mál - fundargerðir
II. Kosningar

Almenn mál

2.2002425 - Erindi frá Karen E. Halldórsdóttur vegna athugasemda við fund lista- og menningarráðs og ljóðahátíðina Ljóðstafur Jóns úr Vör

Erindi frá bæjarfulltrúa Karen E. Halldórsdóttur vegna athugasemda við fund lista- og menningarráðs og ljóðhátíðina Ljóðstaf Jóns úr Vör, þar sem óskað er álits forsætisnefndar eða bæjarlögmanns á því hvort ráðinu beri að staðfesta niðurstöðu dómnefndar í ljóðakeppninni og þá fjárhæð sem fer í verðlaunafé í formlegri fundargerð og á fundi, í ljósi ábyrgrar meðferðar fjármuna bæjarins sem og gagnsæi.
Frestað til næsta fundar.

Almenn mál

3.2002489 - Erindi frá Theódóru S. Þorsteinsdóttur vegna fundar lista-og menningarráðs þann 21.01.2020.

Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur varðandi fund lista-og menningarráðs þann 21. janúar 2020. Óskað er eftir upplýsingum frá forsætisnefnd um hvort fundur ráðsins sé í samræmi við reglur um ritun fundagerða.
Frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 16:09.