Forsætisnefnd

103. fundur 09. nóvember 2017 kl. 18:00 - 18:40 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Ása Richardsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Önnur mál - fundargerðir
II. Kosningar
I. Dagskrármál
1. Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2018 - Fyrri umræða
2. Snjallbærinn Kópavogur
II. Önnur mál fundargerðir
III. Kosningar

Almenn mál

2.1604245 - Skráning fjárhagslegra hagsmuna. Tillaga frá Pétri Hrafni Sigurðssyni og Ásu Richardsdóttur.

Framhald umræðu.
Lögð fram fyrstu drög að reglum um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa.

Málið rætt og frestað til næsta fundar forsætisnefndar.

Fundi slitið - kl. 18:40.