Forsætisnefnd

5. fundur 22. mars 2013 kl. 08:15 - 08:15 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Talning í íþróttahúsum

II. Fundargerðir nefnda

III. Kosningar

2.1203295 - Framlenging á skipan forsætisnefndar og gildi reglna um ræðutíma.

Forsætisnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipan forsætisnefndar og reglur um ræðutíma bæjarstjórnar verði lengd um þrjá mánuði eða þar til endurskoðun samþykkta bæjarins er lokið.

Fundi slitið - kl. 08:15.