Bæjarstjórn

1311. fundur 10. desember 2024 kl. 16:00 - 16:36 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Ýr Johnson, aðalmaður boðaði forföll og Hanna Carla Jóhannsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
  • Theódóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Einar Örn Þorvarðarson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Dagskrármál

1.2201231 - Urðarhvarf 12, afturköllun lóðar

Á 3193. fundur bæjarráðs frá 07.11.2024 var lögð fram tillaga bæjarlögmanns, dags. 4. nóvember s.l., um að úthutun lóðarinnar, Urðarhvarf 12, verði afturkölluð. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum afturköllun lóðarinnar Urðarhvarf 12 fyrir sitt leyti og lagði til að lóðin yrði auglýst að nýju. Málinu var vísað til staðfestingar bæjarstjórnar. Bæjarstjórn tók málið fyrir á 1308. fundi sínum, þann 12. nóvember s.l., og frestaði erindinu til næsta fundar.



Niðurstaða

Bæjarstjórn frestar erindinu til næsta fundar.
Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum afturköllun lóðarinnar Urðarhvarf 12, með vísan til tillögu og rökstuðnings bæjarlögmanns.

Önnur mál fundargerðir

2.2411022F - Bæjarráð - 3196. fundur frá 28.11.2024

Fundargerð í 11 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

3.2412001F - Bæjarráð - 3197. fundur frá 05.12.2024

Fundargerð í 14 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

4.2412004F - Forsætisnefnd - 229. fundur frá 05.12.2024

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2411004F - Íþróttaráð - 145. fundur frá 21.11.2024

Fundargerð í 51 lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2411011F - Lista- og menningarráð - 169. fundur frá 20.11.2024

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.2411025F - Menntaráð - 136. fundur frá 03.12.2024

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.2411012F - Velferðarráð - 140. fundur frá 25.11.2024

Fundargerð í tíu liðum.
Lagt fram.
  • 8.4 2401489 Reglur um fjárhagsaðstoð
    Lagðar fram til kynningar og afgreiðslu breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð. Niðurstaða Velferðarráð - 140 Velferðarráð samþykkir tillögur að breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð fyrir sitt leyti að teknu tilliti til breytingartillögu vegna námskostnaðar sem rædd var á fundinum. Málinu er vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar til afgreiðslu.

    Vegna ákvæðis um námsaðstoð leggur velferðarráð til að áfram verði boðið upp á styrk til greiðslu náms- og skólagjalda allt að 60.000kr. á önn.
    Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir framlagðar tillögur með 10 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

9.2411001F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 18. fundur frá 11.11.2024

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.2411005F - Skipulagsráð - 175. fundur frá 02.12.2024

Fundargerð í 18 liðum.
Lagt fram.
  • 10.9 24111023 Urðarhvarf 10. Breytt deiliskipulag.
    Lögð fram að nýju umsókn Brynjars Darra Baldurssonar arkitekts dags 14. nóvember 2024 f.h. lóðarhafa lóðarinnar nr. 10 við Urðarhvarf um breytingu á deiliskipulagi. Í breytingunni felst hækkun byggingarreits úr 5 hæðum í 6 og aukningu byggingarmagns úr 5.900 m² í 6.600 m². Nýtingarhlutfall ofanjarðar eykst úr 0,63 í 0,74. Gert er ráð fyrir að efsta hæð verði inndregin.
    Á fundi skipulagsráðs þann 18. nóvember 2024 var umsókninni vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
    Uppdrættir í mkv. 1:2000 og 1:750 dags. 14. mars 2023.
    Þá lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. nóvember 2024.
    Niðurstaða Skipulagsráð - 175 Samþykkt með tilvísun í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð tillaga verði auglýst. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 10 atkvæðum.
  • 10.14 24111178 Digranesvegur 15. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
    Lagt fram að nýju erindi byggingarfulltrúa dags. 15. nóvember 2024 þar umsókn umhverfissviðs um byggingarleyfi er vísað til skipulagsráðs. Sótt er um tímabundna skólabyggingu samsetta úr 10 færanlegum einingum á norðausturhluta lóðarinnar, samtals 176,8 m² að flatarmáli. Á fundi skipulagsráðs þann 18. nóvember 2024 var samþykkt að grenndarkynna umsóknina. Þá eru lagðar fram undirskrifaðar yfirlýsingar lóðarhafa þeirra lóða sem umsóknin var grenndarkynnt fyrir um að ekki séu gerðar athugasemdir við veitingu byggingarleyfis. Niðurstaða Skipulagsráð - 175 Samþykkt með tilvísun í 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 10 atkvæðum.
  • 10.15 24091183 Vallargerði 40. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
    Lagt fram að nýju að lokinni kynningu erindi byggingarfulltrúa dags. 6. september 2024 þar sem byggingarleyfisumsókn Ágústs Þórðarsonar byggingarfræðings f.h. lóðarhafa lóðarinnar nr. 40 við Vallargerði er vísað til skipulagsráðs. Sótt er um byggingarleyfi fyrir 65,2 m² stakstæðum bílskúr ásamt geymslu á norðurhluta lóðarinnar. Nýtingarhlutfall hækkar úr 0,3 - 0,38.
    Kynningartíma lauk 21. nóvember 2024. Engar athugasemdir bárust.
    Niðurstaða Skipulagsráð - 175 Samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 10 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

11.24112029 - Fundargerð 956. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20.11.2024

Fundargerð 956. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20.11.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.24112030 - Fundargerð 957. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 22.11.2024

Fundargerð 957. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 22.11.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.24112358 - Fundargerð 958. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24.11.2024

Fundargerð 958. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24.11.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

14.24111607 - Fundargerð 590. fundar stjórnar SSH frá 18.11.2024

Fundargerð 590. fundar stjórnar SSH frá 18.11.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

15.24112355 - Fundargerð 591. fundar stjórnar SSH frá 25.11.2024

Fundargerð 591. fundar stjórnar SSH frá 25.11.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

16.2412180 - Fundargerð 266. fundar stjórnar Slökkviliðis höfuðborgarsvæðisins frá 18.10.2024

Fundargerð 266. fundar stjórnar Slökkviliðis höfuðborgarsvæðisins frá 18.10.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

17.24111610 - Fundargerð 52. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.11.2024

Fundargerð 52. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.11.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

18.24112254 - Fundargerð 505. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 30.09.2024

Fundargerð 505. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 30.09.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

19.24112256 - Fundargerð 506. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 02.10.2024

Fundargerð 506. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 02.10.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

20.24112257 - Fundargerð 507. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.10.2024

Fundargerð 507. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.10.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

21.2412159 - Fundargerð 400. fundar stjórnar Strætó frá 13.11.2024

Fundargerð 400. fundar stjórnar Strætó frá 13.11.2024.
Lagt fram.

Kosningar

22.2206344 - Kosningar í leikskólanefnd 2022-2026

Heiðdís Geirsdóttir tekur við sem aðalfulltrúi í stað Matthíasar P. Imsland.

Fundi slitið - kl. 16:36.