- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Önnur mál fundargerðir
Kosningar
Kosningar
Fundi slitið - kl. 16:50.
Fulltrúar BF Viðresnar, Samfylkingar og Pírata lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Nú liggur fyrir þessum bæjarstjórnarfundi að taka tilboði þar sem kveðið er á um 500 lux lýsingu og 25 metra möstur við Kópavogsvöll. Við höfum bent á þann möguleika að setja upp 27 metra möstur þó kastarar yrðu hafðir í 25 metra hæð.
Við höfum áhyggjur af því að í framtíðinni gæti komið upp krafa um meiri lýsingu og þá yrði til viðbótarkostnaður við að skipta um möstur. Með því að setja upp 27 metra möstur tryggðum við að fjárfestingin sem bærinn er að fara í vegna flóðlýsingar á Kópavogsvelli skilaði sér til framtíðar.
Þegar um umfangsmikla og mikilvæga fjárfestingu er að ræða, sem gæti tekið töluverðum breytingum í takt við tækniframþróun og kröfur alþjóðlegra regluverka, þá er mikilvægt að rýna gögnin vel. Við hörmum að ekki sé horft til framtíðar.
Theódóra Þorsteinsdóttir, Einar Þorvarðarson, Sigurbjörg Egilsdóttir, Bergljót Kristinsdóttir, Elvar Páll Sigurðsson"
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 atkvæðum og samþykkir að samið verði við Metatron ehf. um uppsetningu á 200 LUX lýsingu á Kóravöll og 500 LUX lýsingu á Kópavogsvöll. Bergljót Kristinsdóttir greiddi ekki atkvæði.