1117. fundur
26. maí 2015 kl. 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
Ármann Kristinn Ólafssonaðalfulltrúi
Margrét Friðriksdóttiraðalfulltrúi
Karen Elísabet Halldórsdóttiraðalfulltrúi
Guðmundur Gísli Geirdalaðalfulltrúi
Theódóra S Þorsteinsdóttiraðalfulltrúi
Birkir Jón Jónssonaðalfulltrúi
Páll Magnússonbæjarritari
Hreiðar Oddssonvarafulltrúi
Jón Finnbogasonvarafulltrúi
Bergljót Kristinsdóttirvarafulltrúi
Ása Richardsdóttiraðalfulltrúi
Arnþór Sigurðsson
Fundargerð ritaði:Páll Magnússonbæjarritari
Dagskrá
1.1505012 - Forsætisnefnd, dags. 22. maí 2015.
48. fundur forsætisnefndar í 1. lið.
Lagt fram.
2.1406270 - Kosningar í stjórn Markaðsstofu 2014-2018.
Kosning aðal- og varamanns í stjórn Markaðsstofu Kópavogs.
Kosningu hlutu: Aðalmaður af B - lista: Þórunn Sigurðardóttir Varamaður af B - lista: Sema Erla Serdar
3.1501346 - Fundargerðir stjórnar Strætó bs. dags. 15. maí 2015.
219. fundur stjórnar Strætó bs. í 1. lið.
Lagt fram.
4.1501346 - Fundargerðir stjórnar Strætó bs. dags. 5. maí 2015.
218. fundur stjórnar Strætó bs. í 5. liðum.
Lagt fram.
5.1501341 - Fundargerðir stjórnar SSH, dags. 11. maí 2015.
415. fundur stjórnar SSH í 5. liðum.
Lagt fram.
6.1501345 - Fundargerðir stjórnar Slökkviliðs hbsv. dags. 15. maí 2015.
146. fundur stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í 4. liðum.
Lagt fram.
7.1501328 - Fundargerðir skólanefndar MK, dags. 27. apríl 2015.
12. fundur skólanefndar MK í 4. liðum.
Lagt fram.
8.1505006 - Skólanefnd, dags. 18. maí 2015.
87. fundur skólanefndar í 5. liðum.
Lagt fram.
9.1505002 - Skipulagsnefnd, dags. 18. maí 2015.
1259. fundur skipulagsnefndar í 16. liðum.
Lagt fram.
10.1505005 - Lista- og menningarráð, dags. 13. maí 2015.
42. fundur lista- og menningarráðs í 4. liðum.
Lagt fram.
11.1501326 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Hafnafjarðar- og Kópavogssvæðis, dags. 18. maí 2015.
201. fundur heilbrigðiseftirlits í 54. liðum.
Lagt fram.
12.1501326 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Hafnafjarðar- og Kópavogssvæðis, dags. 27. apríl 2015.
200. fundur heilbrigðiseftirlits í 2. liðum.
Lagt fram.
13.1505001 - Forvarna- og frístundanefnd, dags. 6. maí 2015.
30. fundur forvarna- og frístundanefndar í 9. liðum.
Lagt fram.
14.1405332 - Stefnumörkun í málefnum dægradvala.
Lögð fram til samþykktar stefna Kópavogsbæjar í málefnum dægradvala.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum framlagða stefnu í málefnum dægradvala.
15.1505008 - Félagsmálaráð, dags. 18. maí 2015.
1392. fundur félagsmálaráðs í 4. liðum.
Lagt fram.
16.1505007 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, dags. 13. maí 2015.
152. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa í 7. liðum.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.
17.1505193 - Tröllakór 1-3. Sala íbúðar 0103, fastanúmer 228-6911.
Frá fjármálastjóra, dags. 18. maí, lagt fram erindi vegna sölu á íbúð 0103 í eigu Kópavogsbæjar að Tröllakór 1-3 og óskað eftir að bæjarstjórn veiti fjármálastjóra heimild til að ganga frá sölunni. Bæjarráð samþykkir erindið með fimm atkvæðum og vísar því til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
18.1504771 - Hlíðarendi 19, umsókn um hesthúsalóð.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 7. maí, lögð fram umsókn um lóðina Hlíðarenda 19 frá Leigumönnum ehf., kt. 480114-0430. Lagt er til að bæjarráð mæli með við bæjarstjórn að samþykkja úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda uppfyllir félagið reglur til úthlutunar. Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Leigumönnum ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Hlíðarenda 19 og vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
19.1502232 - Hamraborg 11. Kynning á byggingarleyfi.
Frá skipulagsstjóra, dags. 19. maí, lagt fram að nýju erindi Alark, f.h. lóðarhafa að Hamraborg 11, þar sem óskað er eftir að breyta 2. og 3. hæð hússins í gistiheimili. Skipulagsnefnd samþykkir framlagða tillögu og vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með 11 atkvæðum.
20.1411101 - Bakkabraut 3, 5 og 7. Breytt deiliskipulag.
Frá skipulagsstjóra, dags. 19. maí, lagt fram að nýju tillaga skipulags- og byggingardeildar fyrir hönd lóðarhafa að Bakkabraut 5 og 7 að breyttu deiliskipulagi fyrir Bakkabraut 3, 5 og 7. Skipulagsnefnd hafnar erindinu og vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með 11 atkvæðum og hafnar erindinu.
21.1504772 - Austurkór 72, umsókn um lóð.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 19. maí, lögð fram umsókn um lóðina Austurkór 72 frá Pawel Radoslaw Wierzbicki, kt. 020383-2919 og Ewa Wierzbicki, kt. 091283-3799. Lagt er til að bæjarráð mæli með við bæjarstjórn að samþykkja úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda uppfyllir hann reglur til úthlutunar. Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Pawel Radoslaw Wierzbicki og Ewa Wierzbicki kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 72 og vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
22.1505134 - Austurkór 64. Breytt deiliskipulag.
Frá skipulagsstjóra, dags. 19. maí, lagt fram erindi KRark, f.h. lóðarhafa að Austurkór 64, þar sem óskað er eftir breyttu deiliskipulagi Austurkórs 64 sem felst í því að útbygging til vesturs á nyðra parhúsinu færist frá norðurhlið þess inn að miðju hússins. Skipulagsnefnd samþykkir framlagða breytingu og vísar málinu til bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með 11 atkvæðum.
23.1404483 - Arnarnesvegur 2014. Framkvæmdaleyfi.
Frá skipulagsstjóra, dags. 19. maí, lögð fram tillaga að framkvæmdaleyfi fyrir lagningu á nýjum Arnarnesvegi milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar. Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með 11 atkvæðum.
24.1505004 - Bæjarráð, dags. 21. maí 2015.
2775. fundur bæjarráðs í 43. liðum.
Lagt fram.
25.1505549 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar 26. maí 2015.
Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 21. maí, byggingarfulltrúa frá 13. maí, félagsmálaráðs frá 18. maí, forsætisnefndar frá 22. maí, forvarna- og frístundanefndar frá 6. maí, heilbrigðiseftirlits frá 27. apríl og 18. maí, lista- og menningarráðs frá 13. maí, skipulagsnefndar frá 18. maí, skólanefndar frá 18. maí, skólanefndar MK frá 27. apríl, stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 15. maí, stjórnar SSH frá 11. maí og stjórnar Strætó frá 5. og 15. maí.