Bæjarráð

3206. fundur 27. febrúar 2025 kl. 08:15 - 10:13 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.25012787 - Nónsmári 1-17. breytt deiliskipulag. Beiðni um endurupptöku máls

Frá bæjarlögmanni, dags. 10.02.2025, lögð fram umsögn um beiðni um endurupptöku máls.

Umsögn lögfræðideildar lögð fram 13.02.2025. Bæjarráð frestaði málinu 13.02.2025 og áréttaði ósk um álit bæjarlögmanns á endurupptöku málsins.
Umræður.

Bæjarráð frestar málinu.

Gestir

  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir, bæjarlögmaður

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2502881 - Dalvegur 1. Drög að auglýsingu um nýtingu lóðar

Frá bæjarlögmanni, dags. 18.02.2025, lagt fram minnisblað varðandi tillögu þess efnis að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum um þróun lóðarinnar að Dalvegi 1. Bæjarráð frestaði málinu 20.02.2025.
Umræður.

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða auglýsingu og felur bæjarstjóra að auglýsa lóðina.

Gestir

  • Guðrún Edda Finnbogadóttir, skrifstofustjóri umhverfissviðs
  • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfisviðs

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.23112060 - Keppnisvöllur við Kórinn. Breytt deiliskipulag.

Lögð fram umsögn sviðsstjóra umhverfisssviðs, fjármálasviðs og menntasviðs.
Lagt fram og kynnt.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.2409182 - Umsókn um launað námsleyfi

Frá mannauðsdeild, lögð fram umsögn um námsleyfi. Bæjarráð frestaði erindinu 20.02.2025.
Bæjarráð samþykkir að veita launað námsleyfi í allt að fjóra mánuði á haustönn 2025 á meðan nám í Menntun allra, til viðbótardiplómu, stendur yfir og þar til lokapróf klárast í samráði við yfirmann.

Ýmis erindi

5.25021616 - Styrkbeiðni vegna 55. umdæmisþings Kiwanis í Kópavogi 2025

Frá Kiwanisklúbbnum Eldey, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir styrk vegna 55. umdæmisþings Kiwanis í Kópavogi 19-21 september 2025. Bæjarráð frestaði erindinu þann 20.02.2025.
Umræður.

Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarritara.
Fylgiskjöl:

Fundargerðir nefnda

6.2502009F - Lýðheilsu- og íþróttanefnd - 2. fundur frá 20.02.2025

Fundargerð í 40 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

7.25022045 - Fundargerð 135. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar frá 14.02.2025

Fundargerð 135. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar frá 14.02.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

8.25022363 - Fundargerð 965. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18.02.2025

Fundargerð 965. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18.02.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

9.25022364 - Fundargerð 966. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19.02.2025

Fundargerð 966. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19.02.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.25022365 - Fundargerð 967. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20.02.2025

Fundargerð 967. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20.02.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.25022366 - Fundargerð 968. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 21.02.2025

Fundargerð 968. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 21.02.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

12.25022367 - Fundargerð 969. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24.02.2025

Fundargerð 969. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24.02.2025.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 10:13.