Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2402741 - Breytingar á skipulagi og starfsumhverfi leikskóla Kópavogsbæjar - Viðhorfskannanir
Kynning á niðurstöðum starfsmanna- og foreldrakönnunar í leikskólum Kópavogs sem framkvæmd var sumarið 2024 á vegum Prósent.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.24011155 - Húsnæðisáætlun
Húsnæðisáætlun 2025 lögð fram til samykktar.
Gestir
- Jakob Sindri Þórsson sérfræðingur - mæting: 08:18
- Auður D. Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi - mæting: 08:18
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2412826 - Nónsmári 9-15 - krafa um endurupptöku lokaúttektar vegna íb. 311
Frá lögfræðideild, dags. 27.12.2024, lagt fram minnisblað varðandi kröfu um endurupptöku máls.
Gestir
- Harri Ormarsson lögfræðingur - mæting: 09:32
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.24121900 - Vatnsendahvarf. Kvörtun vegna úthlutun lóða
Frá innviðaráðuneyti, dags. 19.12.2024, lagt fram mat á hvort fara eigi fram frumkvæðisathugun á úthlutunarskilmálum nýs hverfis í Vatnsendahvarfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2501459 - Afmælisnefnd vegna 70 ára afmælis Kópavogsbæjar
Frá bæjarstjóra, lögð fram tillaga að stofnum nefndar vegna 70 ára afmælis Kópavogsbæjar þann 11. maí 2025.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.24121552 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2024
Lagt fram til samþykktar, ráðningarbréf vegna endurskoðunar ársreiknings Kópavogsbæjar fyrir rekstrarárin 2024-2027.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2501493 - Þóknun áheyrnarfulltrúa í nefndum og ráðum
Frá bæjarstjóra, dags. 6. janúar 2025, lögð fram tillaga að þóknun áheyrnarfulltrúa í nefndum og ráðum Kópavogsbæjar.
Ýmis erindi
8.2501465 - Beiðni um styrk til varðveislu á heimildarmynd Marteins Sigurgeirrsonar um sögu og endursmíði Kópavogsbúsins
Frá Lionsklúbbi Kópavogs, dags. 6 janúar 2025, lögð fram beiðni um styrk að upphæð kr. 500.000,- til gerðar heimildarmyndar.
Fundargerðir nefnda
9.2412017F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 409. fundur frá 27.12.2024
Fundargerðir nefnda
10.24121654 - Fundargerð 509. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 04.12.2024
Fundargerð 509. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 04.12.2024.
Fundargerðir nefnda
11.24121697 - Fundargerð 593. fundar stjórnar SSH frá 16.12.2024
Fundargerð 593. fundar stjórnar SSH frá 16.12.2024.
Erindi frá bæjarfulltrúum
12.24112572 - Fyrirspurn frá nefndarmanni Samfylkingar í jafnréttis- og mannréttindaráði um úttekt á aðgengi og stuðningi við eldri borgara og annarra viðkvæmra hópa við notkun stafrænnar þjónustu
Frá bæjarfulltrúa Bergljótu Kristinsdóttir, ósk um að fá mál frá 111. fundi jafnréttis- og mannréttindaráðs á dagskrá bæjarráðs er snýr að úttekt á og stuðningi við eldri borgara og annarra viðkvæmra hópa við notkun stafrænnar þjónustu.
Fundi slitið - kl. 10:53.