Bæjarráð

3196. fundur 28. nóvember 2024 kl. 08:15 - 09:18 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2402871 - Okkar Kópavogur 2024 - 2027

Frá verkefnastjóra íbúatengsla, lagt fram minnisblað, niðurstöður hugmyndasöfnunar, kjörseðlar, reglur og leiðbeiningar fyrir rafrænar kosningar í Okkar Kópavogi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagðar reglur um rafrænar kosningar í verkefninu, ásamt kjörseðli.

Gestir

  • Sigrún María Kristinsdóttir verkefnastjóri íbúatengsla - mæting: 08:15

Ýmis erindi

2.24111779 - Tillaga að breytingu á auglýsingu um friðlýsingu Reykjanesfólkvangs

Með bréfi, dags. 21.11.2024, vekur Umhverfisstofnun athygli sveitarfélaga á tillögu um breytingu á auglýsingu um friðlýsingu Reykjanesfólksvangs.
Lagt fram til upplýsinga.

Fundargerðir nefnda

3.2411011F - Lista- og menningarráð - 169. fundur frá 20.11.2024

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

4.2411004F - Íþróttaráð - 145. fundur frá 21.11.2024

Fundargerð í 51 lið.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

5.2411001F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 18. fundur frá 11.11.2024

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

6.2411012F - Velferðarráð - 140. fundur frá 25.11.2024

Fundargerð í tíu liðum.
Lagt fram.
  • 6.4 2401489 Reglur um fjárhagsaðstoð
    Lagðar fram til kynningar og afgreiðslu breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð. Niðurstaða Velferðarráð - 140 Velferðarráð samþykkir tillögur að breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð fyrir sitt leyti að teknu tilliti til breytingartillögu vegna námskostnaðar sem rædd var á fundinum. Málinu er vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar til afgreiðslu.

    Vegna ákvæðis um námsaðstoð leggur velferðarráð til að áfram verði boðið upp á styrk til greiðslu náms- og skólagjalda allt að 60.000kr. á önn.
    Niðurstaða Bæjarráð samþykkir framlagðar breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð

Fundargerðir nefnda

7.24112029 - Fundargerð 956. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20.11.2024

Fundargerð 956. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20.11.2024.
Lagt fram.

Bókun:
"Undirrituð óskar eftir afgreiðslu máls nr. 6 á vettvangi bæjarráðs".

Sigurbjörg E. Egilsdóttir

Fundargerðir nefnda

8.24112030 - Fundargerð 957. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 22.11.2024

Fundargerð 957. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 22.11.2024.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

9.24111610 - Fundargerð 52. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.11.2024

Fundargerð 52. eigendafundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.11.2024.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.24111607 - Fundargerð 590. fundar stjórnar SSH frá 18.11.2024

Fundargerð 590. fundar stjórnar SSH frá 18.11.2024.
Lagt fram.

Erindi frá bæjarfulltrúum

11.24111973 - Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um að allar mánaðarskýrslur fyrir Kársnesskóla séu lagðar fram

Beiðni bæjarfulltrúa um að allar mánaðarskýrslur fyrir Kársnesskóla séu lagðar fram.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu sviðsstjóra umhverfissviðs.

Fundi slitið - kl. 09:18.