Bæjarráð

3194. fundur 14. nóvember 2024 kl. 08:15 - 12:23 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2209686 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt.

Frá starfshópi, lögð fram endurskoðuð drög að bæjarmálasamþykkt Kópavogsbæjar. Bæjarráð frestaði málinu 07.11.2024.
Bæjarráð vísar framlögðum drögum að endurskoðaðri bæjarmálasamþykkt til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gestir

  • Steinn S. Finnbogason lögfræðingur - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.1911664 - Hrauntunga 119, kvörtun vegna göngustígs að Digranesvegi.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.24093314 - Flesjakór 13. Umsagnarbeiðni um geymslustað ökutækja

Frá lögfræðideild, dags. 30.10.2024, lögð fram endurskoðuð umsögn vegna umsóknar um geymslustað ökutækja að Flesjakór 13.
Máli frestað.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.24102617 - Lækjarbotnaland 53E. Heimild til veðsetningar

Frá lögfræðideild, dags. 30.10.2024, lögð fram umsögn vegna beiðni um framsal og veðsetningu lóðaréttinda að Lækjarbotnalandi 53e. Bæjarráð frestaði málinu 07.11.2024.
Máli frestað.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

5.2410715 - Hagasmári1, Bacco, South side ehf. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um veitingarleyfi

Frá lögfræðideild, dags. 08.11.2024, lögð fram umsögn vegna South side ehf. um veitingaleyfi.
Bæjarráð samþykkir að veita jákvæða umsögn með vísan í minnisblað lögfræðideildar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

6.2411467 - Boðaþing 9, Boðinn þjónustumiðstöð, Hrafnista. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um veitingarleyfi

Frá lögfræðideild, dags. 11.11.2024, lögð fram umsögn um umsókn Hrafnistu um rekstarleyfi.
Bæjarráð samþykkir að veita jákvæða umsögn með vísan í minnisblað lögfræðideildar.

Ýmis erindi

7.2411424 - Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra (réttur til sambúðar), 79. mál

Frá velferðarnefnd Alþingis, lagt fram il umsagnar mál nr. 79, frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (réttur til sambúðar).
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarlögmanns.

Ýmis erindi

8.2411426 - Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 75. mál

Frá velferðarnefnd Alþingis, lagt fram til umsagnar mál nr. 75, tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarlögmanns.

Ýmis erindi

9.2411390 - Starfs- og fjárhagsáætlun SSH 2025

Frá SSH, dags. 06.11.2024, lögð fram til staðfestingar bæjarráðs og bæjarstjórnar starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025.
Máli frestað.

Ýmis erindi

10.2411684 - Ósk um endurnýjun samstarfssamnings Kópavogsbæjar og Skógræktarfélags Kópavogs

Ýmis erindi

11.2411788 - Nýr stofnsamningur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins til staðfestingar

Frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðis bs., dags. 12.11.2024, lögð fram drög að nýjum stofnsamningi til staðfestingar bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Máli frestað.

Fundargerðir nefnda

12.2411006F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 405. fundur frá 01.11.2024

Fundargerð í sjö liðum.
Máli frestað.

Fundargerðir nefnda

13.2410014F - Lista- og menningarráð - 168. fundur frá 06.11.2024

Fundargerð í 38 liðum.
Máli frestað.

Fundargerðir nefnda

14.2410001F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 177. fundur frá 15.10.2024

Fundargerð í fimm liðum. Frestað 31.10.2024 og 07.11.2024.

Máli frestað.

Fundargerðir nefnda

15.2411427 - Fundargerð 954. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 4.11.2024

Fundargerð 954. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 4.11.2024.
Máli frestað.

Fundargerðir nefnda

16.2411392 - Fundargerð 48. aðalfundar stjórnar SSH frá 01.11.2024

Fundargerð 48. aðalfundar stjórnar SSH frá 01.11.2024.
Máli frestað.

Fundargerðir nefnda

17.2411590 - Fundargerð 589. fundar stjórnar SSH frá 04.11.2024

Fundargerð 589. fundar stjórnar SSH frá 04.11.2024.
Máli frestað.

Fundargerðir nefnda

18.24101495 - Fundargerð 265. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 20.09.2024

Fundargerð 265. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 20.09.2024. Frestað þann 31.10.2024.
Máli frestað.

Fundargerðir nefnda

19.2411686 - Fundargerð 398. fundar stjórnar Strætó frá 27.09.2024

Fundargerð 398. fundar stjórnar Strætó frá 27.09.2024.
Máli frestað.

Fundargerðir nefnda

20.2411688 - Fundargerð 399. fundar stjórnar Strætó frá 18.10.2024

Fundargerð 399. fundar stjórnar Strætó frá 18.10.2024.
Máli frestað.

Fundi slitið - kl. 12:23.