Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.18082558 - Umsókn um launað námsleyfi frá 01.01.-01.04.2019
Frá starfsmannadeild, dags. 23. október, lögð fram beiðni Huldu Kristínar Sigmundsdóttir um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í þrjá mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi frá bæjarfulltrúum
2.1810897 - Notkun einnota plastpoka hjá stofnunum Kópavogsbæjar
Tillaga frá Pétri Hrafni Sigurðssyni, um notkun einnota plastpoka hjá stofnunum Kópavogsbæjar.
Fundargerðir nefnda
3.1810023F - Skipulagsráð - 37. fundur frá 29.10.2018
Fundargerðir nefnda
4.1810783 - Fundargerð 398. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 24.10.2018
Fundargerðir nefnda
5.1810781 - Fundargerð 397. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 17.10.2018
Fundargerðir nefnda
6.1810782 - Fundargerð 15. eigendafundar Sorpu bs. frá 22.10.2018
Fundargerðir nefnda
7.1810801 - Fundargerð 176. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. frá 19.10.2018
Ýmis erindi
8.1810841 - Tillaga til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, 20. mál. Umsagnarbeiðni
Frá atvinnuveganefnd Alþingis, dags. 29. október, lögð fram tillaga til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, 20 mál.
Ýmis erindi
9.1810808 - Frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs), 212. mál. Umsagnarbeiðni
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 25. október, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs), 212 mál.
Ýmis erindi
10.1810822 - Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms um uppreist æru, 222. mál. Umsagnarbeiðni
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 25. október, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsu lögum vegna afnáms uppreist æru, 222. mál.
Ýmis erindi
11.1810839 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. til samþykktar
Frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, dags. 25. október, lögð fram til samþykktar gjaldskrá slökkviliðsins sem var samþykkt af stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á fundi þann 19. október sl. og vísað til afgreiðslu aðildarsveitarfélaganna.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.18082441 - Sótt um launað námsleyfi fyrir árið 2019
Frá starfsmannadeild, dags. 17. október, lögð fram beiðni Önnu Rósar Sigurjónsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í níu mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.1807012 - Sótt um launað námsleyfi fyrir tímabilið 1. sept. 2019 - 1. júní 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 17. október, lögð fram beiðni Bjarkar Berglindar Angantýsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í fjóra mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
14.18082458 - Sótt um launað námsleyfi veturinn 2019 - 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 17. október, lögð fram beiðni Guðbjargar Sóleyjar Þorgeirsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í þrjá mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
15.18082395 - Umsókn um launað námsleyfi 2019 - 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 17. október, lögð fram beiðni Heiðbjartar Gunnólfsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í fjóra mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
16.1810184 - Óskað eftir viðræðum við Kópavogsbæ varðandi samstarf um uppbyggingu almennra íbúða
Að beiðni bæjarráðs mætir Björn Traustason framkvæmdastjóri hjá Bjargi íbúðafélagi á fund ráðsins til að kynna betur erindi sem félagið sendi og var tekið fyrir á síðasta fundi bæjarráðs þar sem óskað var eftir viðræðum við Kópavogsbæ um lóð og stofnframlag vegna byggingar almennra íbúða í sveitarfélaginu.
Gestir
- Björn Traustason frkvstj. Bjargs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.18082460 - Sótt um launað námsleyfi veturinn 2019 - 2019
Frá starfsmannadeild, dags. 23. október, lögð fram beiðni Ingibjargar Ásdísar Sveinsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í fjóra mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
18.1806562 - Sótt um launað námsleyfi skólaárið 2018-2019
Frá starfsmannadeild, dags. 17. október, lögð fram beiðni Líneyjar Óladóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í þrjá mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma og að unnt verði að haga launaða námsleyfinu á þann hátt að ekki þurfi afleysingu.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
19.18051107 - Umsókn um námsleyfi 2019 - 2020
Frá starfsmannadeild, dags. 17. október, lögð fram beiðni Margrétar Hlínar Sigurðardóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í fjóra mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
20.1806668 - Umsókn um launað námsleyfi
Frá starfsmannadeild, dags. 17. október, lögð fram beiðni Sonju Margrétar Halldórsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að henni verði veitt launað námsleyfi í þrjá mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hún vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
21.1807369 - Sótt um námsleyfi
Frá starfsmannadeild, dags. 18. október, lögð fram beiðni Smára Magnúsar Smárasonra um launað námsleyfi og lagt til að honum verði veitt launað námsleyfi í 4 mánuði á árinu 2019 gegn því skilyrði að hann vinni áfram hjá Kópavogsbæ að námi loknu í þrefaldan þann tíma.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
22.18082560 - Umsókn um launað námsleyfi
Frá starfsmannadeild, dags. 17. október, lögð fram beiðni Guðrúnar Saengduan Udomyart um launað námsleyfi og lagt til að umsókninni verði synjað þar sem umsókn hennar er of seint fram komin.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
23.1809102 - Umsókn um launað námsleyfi veturinn 2019-2020
Frá starfsmannadeild, dags. 18. október, lögð fram beiðni Hrannar Valentínusardóttur um launað námsleyfi og lagt til að umsókn um launað námsleyfi á árinu 2019 verði synjað þar sem umsókn hennar er of seint fram komin og þeim hluta umsóknarinnar er snýr að árinu 2020 verði vísað frá.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
24.18082556 - Umsókn um launað námsleyfi á vorönn 2019
Frá starfsmannadeild, dags. 23. október, lögð fram beiðni Maríu Kristjánsdóttur um launað námsleyfi og lagt til að umsókninni verði synjað þar sem ekki er um að ræða nám sem fellur undir 9. gr. reglna Kópavogsbæjar um launuð námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
25.18082444 - Útboð - Kársnesskóli hönnun
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 29. október, lögð fram niðurstöður útboðs á hönnun. Lagt er til að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Mannvit verkfræðistofu hf. (samstarfsaðilar Batteríið og Landslag) um verkið, "Kársnesskóli Kópavogir nýbygging - hönnun".
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
26.1810747 - Geymslu- og athafnasvæði, umsókn um lóð.
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 24. október, lögð fram umsókn Vatnsborunar ehf. um lóð fyrir geymslu og athafnasvæði. Lagt er til að erindinu verði hafnað.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
27.1810732 - Kópavogstún 9, Beiðni um undanþágu frá kvöð um aldur vegna sölu íbúðar
Frá lögfræðideild, dags. 23. október, lagt fram erindi vegna beiðni kaupenda að íbúð við Kópavogstún 9 um undanþágu frá kvöð um 60 ára og eldri vegna sölu eignarinnar. Bæjarráð frestaði afgreiðslu málsins á síðasta fundi sínum þann 25. október.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
28.1610497 - Furugrund 3, kæra vegna beiðni hafnað um breytingu á húsnæði.
Frá lögfræðideild, dags. 26. október, lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 139/2013 þar sem kærð var ákvörðun bæjarstjórnar um að hafna breytingu á húsnæði að Furugrund 3 í íbúðahótel.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
29.1810809 - Persónuverndarsamþykkt Kópavogs
Frá bæjarritara, lögð fram til samþykktar Persónuverndarsamþykkt Kópavogsbæjar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
30.1810889 - Fjárhagsáætlun 2019
Frá bæjarstjóra, lögð fram drög að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar og stofnana fyrir árið 2019 og drög að þriggja ára fjárhagsáætlun 2020-2022.
Gestir
- Ingólfur Arnarson fjármálastjóri - mæting: 09:32
Fundi slitið - kl. 11:35.