Dagskrá
Fundargerðir nefnda
1.1704236 - Fundargerð 8. eigendafundar Sorpu bs. frá 25.01.2017
Erindi frá bæjarfulltrúum
2.1512057 - Mótun heildstæðrar samgöngustefnu
Tillaga um stofnun verkefnahóps um mótun heildstæðrar samgöngustefnu fyrir Kópavog. Einnig lagt fram minnisblað um samgöngustefnu Kópavogsbæjar, dags. 18. apríl.
Gestir
- Birgir Sigurðsson skipulagsstjóri - mæting: 08:43
Erindi frá bæjarfulltrúum
3.1605115 - Málþing um hjólreiðar.
Lögð fram slysaskýrsla Samgöngustofu 2016. Einnig lagt fram minnisblað um flokkun hjólastígakerfisins, dags. 18. apríl.
Gestir
- Hrafnkell Á. Proppé svæðisskipulagsstjóri - mæting: 08:38
Erindi frá bæjarfulltrúum
4.1704379 - Húsnæðismál í Kópavogi og á höfuðborgarsvæðinu
Staða og þróun húsnæðismála í Kópavogi og á höfuðborgarsvæðinu, kynning.
Gestir
- Birgir Sigurðsson skipulagsstjóri - mæting: 08:07
- Hrafnkell Á. Proppé svæðisskipulagsstjóri - mæting: 08:07
Fundargerðir nefnda
5.16091001 - Brú yfir Fossvog, fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna. Aðalskipulagslýsing.
Frá svæðisskipulagsstjóra, dags. 12. apríl, lögð fram afgreiðsla svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 7. apríl sl. vegna brúar yfir Fossvog og mögulegri legu Borgarlínu yfir brúnna.
Fundargerðir nefnda
6.1704012F - Velferðarráð - 7. fundur frá 10.04.2017
Fundargerðir nefnda
7.1704005F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 86. fundur frá 10.04.2017
Fundargerðir nefnda
8.1704330 - Fundargerð 75. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 07.04.2017
Fundargerðir nefnda
9.1704256 - Fundargerð 373. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 07.04.2017
Fundargerðir nefnda
10.1704003F - Skipulagsráð - 6. fundur frá 10.04.2017
Fundargerðir nefnda
11.1704370 - Fundargerð 845. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 16.12.2016
Fundargerðir nefnda
12.1704002F - Lista- og menningarráð - 70. fundur frá 10.04.2017
Fundargerðir nefnda
13.1704007F - Innkauparáð - 1. fundur frá 04.04.2017
Fundargerðir nefnda
14.1704195 - Fundargerð 13. eigendafundar Strætó bs. frá 03.04.2017
Fundargerðir nefnda
15.1704237 - Fundargerð 12. eigendafundar Strætó bs. frá 23.01.2017
Fundargerðir nefnda
16.1704200 - Fundargerð 9. eigendafundar Sorpu bs. frá 03.04.2017
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.1612156 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2016
Frá fjármálastjóra, lagðir fram ársreikningar Kópavogsbæjar og stofnana bæjarins fyrir árið 2016.
Gestir
- Ingólfur Arnarson fjármálastjóri - mæting: 07:30
Fundargerðir nefnda
18.1704345 - Fundargerð 7. eigendafundar Sorpu bs. frá 05.09.2016
Ýmis erindi
19.1704303 - Til umsagnar: Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.), 333. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 11. apríl, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.), 333. mál (stjórnarfrumvarp).
Ýmis erindi
20.1704265 - Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 114. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 10. apríl, lögð fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaráætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 114. mál (þingmannamál).
Ýmis erindi
21.1704263 - Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 222. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 10. apríl, lögð fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 222. mál (þingmannamál).
Ýmis erindi
22.1704261 - Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga, 270. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 10. apríl, lögð fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga, 270. mál (þingmannamál).
Ýmis erindi
23.1704268 - Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, 87. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 10. apríl, lagt fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, 87. mál (þingmannamál).
Ýmis erindi
24.1704264 - Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, 156. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 10. apríl, lagt fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, 156. mál (þingmannamál).
Ýmis erindi
25.1704262 - Til umsagnar: Frumvarp til laga um breyt. á sveitarstjórnarlögum (íbúakosningar), 184. mál
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 10. apríl, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (íbúakosningar), 184. mál (þingmannafrumvarp).
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
26.1703033 - Nýbýlavegur 1. Krafa um að byggingarleyfisumsókn verði afgreidd án tafar
Frá Cato lögmönnum f.h. lóðarhafa Nýbýlavegar 1, Olíuverzlunar Íslands hf., dags. 7. apríl, lagt fram öðru sinni erindi um kröfu lóðarhafa um tafarlausa afgreiðslu byggingarleyfis sem sótt var um vegna byggingar sjálfsafgreiðslustöðvar á lóð félagsins við Nýbýlaveg 1. Á síðasta fundi bæjarráðs var lagt fram minnisblað lögfræðideildar vegna málsins, dags. 21. mars.
Ýmis erindi
27.1702284 - Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2040. Breyting. Verklýsing. Hágæðakerfi almenningasamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Borgarlína.
Frá Skipulagsstofnun, dags. 31. mars, lögð fram umsögn til SSH um lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarsvæðið 2040.
Ýmis erindi
28.1702285 - Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024. Breyting. Verklýsing. Borgarlína og auknar byggingarheimildir innan áhrifasvæða.
Frá Skipulagsstofnun, dags. 31. mars, lögð fram umsögn til SSH um lýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna Borgarlínu.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
29.1501415 - Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar
Frá verkefnastjóra spjaldtölvuverkefnis, dags. 11. apríl, lagðar fram niðurstöður útboðs um spjaldtölvukaup vegna úthlutunar til nemenda sem hefja nám í fimmta bekk haustið 2017. Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda Skakkaturn um kaup á 530 spjaldtölvum.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
30.1701149 - Sumarstörf hjá Kópavogsbæ 2017, 18 ára og eldri
Frá verkefnastjóra umhverfissviðs, dags. 11. apríl, lagt fram minnisblað um sumarráðningar í sumarstörf fyrir 18 ára og eldri hjá Kópavogsbæ 2017.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
31.17031277 - Skógræktarsvæði Skógræktarfélags Kópavogs í Selfjalli og Vatnsendaheiði, nýir samningar
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 11. apríl, lögð fram umsögn um erindi Skógræktarfélags Kópavogs sem varðar skógrækt á skógræktarsvæði félagsins í Selfjalli og á Vatnsendaheiði, þar sem óskað var eftir að gengið yrði til nýrra samninga. Lagt er til að gengið verði til nýrra samninga um Selfjall í Lækjarbotnum, en að beðið verði með að ganga til samninga um Vatnsendaheiði.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
32.17031331 - Fyrirspurn um hleðsluaðstöðu fyrir rafbíla i nýbyggingum
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 12. apríl, lagt fram svar við fyrirspurn af fundi bæjarráðs þann 23. mars sl. um hleðslu rafbíla við nýbyggingar íbúðarhúsnæðis í Kópavogi.
Fundi slitið - kl. 09:26.