- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Lagt fram.
Bókun bæjarráðs:
Með skipulagsbreytingum árið 2011 voru jafnréttismál færð á verksvið lögfræðings á velferðarsviði. Breytingarnar voru gerðar í hagræðingarskyni. Rök standa ekki til þess að færa skipulag í fyrra horf og verður starfsemin því óbreytt að sinni.
Erla Karlsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ég legg til að skoðað verði af alvöru ráðning starfsmanns í fullt starf til að sinna verkefnum jafnréttisráðgjafa og sýna með því að málaflokkur jafnréttis- og mannréttindamála sé tekinn alvarlega.
Erla Karlsdóttir"
Ármann Kr. Ólafsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ákvarðanir um skipulagsbreytingar árið 2011 voru gerðar í tíð fyrri meirihluta sem Erla Karlsdóttir studdi.
Ármann Kr. Ólafsson"
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
Lagt fram.
Bæjarráð samþykkir umsókn um námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir tillögu sviðsstjóra.
Bæjarráð tekur undir umsögn sviðsstjóra umhverfissviðs um að ekki sé ástæða fyrir sveitarfélagið að vinna sjálfstæða umsögn um frumvarpið með vísan til þess að unnið er að umfangsmikilli umsögn á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Bæjarráð staðfestir að ekki er unnt að verða við óskum um samning til 15 ára.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir áætlun um kostnað.
Lagt fram.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til afgreiðslu.
Lagt fram.
Bæjarráð hafnar erindinu.
Bæjarráð vísar erindinu til forvarna- og frístundanefndar til afgreiðslu.
Bæjarráð færir nemendum hamingjuóskir með góðan árangur.
Bæjarráð samþykkir tillögu skrifstofustjóra umhverfissviðs og veitir Grétari Þór Bergssyni heimild til að skila inn lóðarréttindum á Hlíðarenda 2.
Bæjarráð veitir umbeðna heimild með fimm samhljóða greiddum atkvæðum.
"Undirrituð leggur til að óháður úttektaraðili verði fenginn til þess að fara yfir aðdraganda og vinnubrögð kjörinna fulltrúa og starfsmanna bæjarins vegna uppkaupa hesthúsanna á Glaðheimalandinu sem og eignarnámi í Vatnsenda og vatnssölu til Garðabæjar. Þar verði sérstaklega skoðuð tildrög þess að Kópavogsbær keypti hesthúsin í Glaðheimum, staða bæjarins gagnvart landeiganda á Vatnsenda við gerð eignarnámssáttarinnar árið 2007 og samningsstaða bæjarins þegar samið var um vatnssölu til Garðabæjar.
Greinargerð:
Eins og fram hefur komið í minnisblaði fjármálastjóra bæjarins frá árinu 2011 má rekja um 12 milljarða af skuldum bæjarins til þess þegar bæjaryfirvöld í Kópavogi keyptu hesthúsin í Glaðheimum árið 2006. Það þýðir 400 þúsund króna skuld á hvern Kópavogsbúa.
Þeim uppkaupum fylgdu loforð um flutning hestamannafélagsins Gusts upp á Kjóavelli, land sem þá var ekki í eigu bæjarins og innan vatnsverndar Garðabæjar. Svo þessi flétta gæti gengið eftir þurfti Kópavogsbær að ganga til samninga við landeiganda á Vatnsenda sem og Garðbæinga sem þurftu að gefa eftir vatnsból sín. Ljóst mátti vera að þá þegar var samningsstaða bæjarins gagnvart þessum aðilum slæm. Enda hefur svokölluð eignarnámssátt við landeiganda á Vatnsenda reynst verulega slæm og í dag niðurgreiða Kópavogsbúar vatn til Garðabæjar.
Til viðbótar berast nú fréttir af því að þegar fjársterkir aðilar hófu uppkaupin á hesthúsunum í Glaðheimum haustið 2005 hafi það verið gert með fullri vitund og samþykki þáverandi meirihluta í bæjarstjórn. Slík vinnubrögð væri ekki hægt að kalla annað en svívirðu.
Guðríður Arnardóttir"
Hlé var gert á fundi kl. 9:37. Fundi var fram haldið kl. 10:01.
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun og tillögu að frestun:
"Tillaga Guðríðar er nokkuð góð að mínu mati og tel ég ástæðulaust að fallast ekki á hana. Hinsvegar er í greinagerðinni ótrúlegar aðdróttanir og sýna í raun ”skítlegt eðli“ Guðríðar, að ef lygin er sögð nógu oft þá skal hún verða að sannleika. Hér er pólitík af gamla skólanum í sinni verstu mynd og á heima í sögubókum.
Legg til að afgreiðslu tillögunnar verði frestað til næsta fundar.
Ómar Stefánsson"
Ólafur Þór Gunnarsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ég sé ekki ástæðu til að fresta afgreiðslu tillögu Guðríðar Arnardóttur og styð hana.
Ólafur Þór Gunnarsson"
Bæjarráð samþykkir að fresta afgreiðslu tillögunnar með þremur atkvæðum gegn tveimur.
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ómar Stefánsson var í meirihluta á þessum tíma og greiddi atkvæði með málinu á öllum stigum málsins. Undan þeirri ábyrgð getur hann ekki vikist. Telji hann að sér vegið verður hann að rökstyðja með hvaða hætti.
Guðríður Arnardóttir"
Hlé var gert á fundi kl. 10:07. Fundi var fram haldið kl. 10:13.
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Aðdróttanir um vitund og samþykki þáverandi meirihluta í bæjarstjórn þegar aðilar hófu uppkaupin á hesthúsunum er ekkert annað en ”skítlegt eðli“ þegar Guðríður veit betur. Og allt tal um svívirðu er henni til minnkunar.
Ómar Stefánsson"
"Undirrituð óskar eftir því að lögmaður bæjarins vegna Vatnsendamálsins mæti á næsta fund bæjarráðs og geri grein fyrir stöðu málsins. Öllum bæjarfulltrúum verði jafnframt boðið til fundarins.
Guðríður Arnardóttir"
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hér sjást áherslumál Samfylkingarinnar.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar fundargerðinni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar fundargerðinni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar fundargerðinni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun: "Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði. Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir" Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: "Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Guðríður Arnardóttir" Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar. Ómar Stefánsson“ Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: ”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík. Guðríður Arnardóttir“ Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk. Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun: "Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði. Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir" Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: "Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Guðríður Arnardóttir" Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar. Ómar Stefánsson“ Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: ”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík. Guðríður Arnardóttir“ Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk. Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun: "Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði. Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir" Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: "Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Guðríður Arnardóttir" Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar. Ómar Stefánsson“ Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: ”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík. Guðríður Arnardóttir“ Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk. Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hér sjást áherslumál Samfylkingarinnar.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hér sjást áherslumál Samfylkingarinnar.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar fundargerðinni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hér sjást áherslumál Samfylkingarinnar.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hér sjást áherslumál Samfylkingarinnar.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði.
Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir"
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum.
Guðríður Arnardóttir"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar.
Ómar Stefánsson“
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík.
Guðríður Arnardóttir“
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk.
Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Ólafur Þór Gunnarsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Tel eðlilegra að lóðinni verði skilað og henni úthlutað með hefðbundnum leiðum.
Ólafur Þór Gunnarsson"
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun: "Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði. Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir" Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: "Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Guðríður Arnardóttir" Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar. Ómar Stefánsson“ Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: ”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík. Guðríður Arnardóttir“ Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk. Ómar Stefánsson“
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Fulltrúar meirihlutans lögðu fram eftirfarandi bókun: "Enn og aftur er Samfylkingin að reyna að tefja afgreiðslu mála sem einfaldlega er hægt að afgreiða í bæjarráði. Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Rannveig Ásgeirsdóttir" Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: "Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Guðríður Arnardóttir" Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Það er einfaldlega hægt að sjá á þeim málum sem oddviti Samfylkingarinnar hefur vísað til bæjarstjórnar að samherjar hennar telja bæjarráð hæft til að afgreiða mál. Rétt er að benda á að allir flokkar og framboð eiga fulltrúa í bæjarráði og í bæjarráði sitja 6 bæjarfulltrúar. Ómar Stefánsson“ Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: ”Einungis 5 af 11 bæjarfulltrúum sitja í bæjarráði og eðilegt að fundargerðum nefnda ásamt þeim málum sem nefndirnar fjalla um sé vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar eins og í flestum öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur verið hægt að ná samkomulagi um fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði séu mál brýn og mikilvægt að þeim sé hraðað, en þá hefur verið gert um það sérstakt samkomulag. Þetta snýst um vinnubrögð en ekki pólitík. Guðríður Arnardóttir“ Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Hugmyndir samstarfsnefndar um ”bættan brag bæjarstjórnar“ ganga m.a. út á að bæjarráð fullnaðarafgreiði mál. Þá bendi ég á að áheyrnarfulltrúar eru líka fólk. Ómar Stefánsson“ Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun: ”Hér sjást áherslumál Samfylkingarinnar. Ómar Stefánsson“
Fundi slitið - kl. 10:15.
Bæjarráð samþykkir drög að nýjum lóðaleigusamningi.
Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituð leggur til að í samninginn verði sérstaklega tekið fram að endurnýjun til 20 ára er á grundvelli lagaskyldu.
Guðríður Arnardóttir"