168. fundur
15. október 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
Gísli Norðdahlbyggingarfulltrúi
Birgir Hlynur Sigurðsson
Jóhannes Pétursson
Guðrún Hauksdóttirstarfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði:Gísli Norðdahlbyggingafulltrúi
Dagskrá
1.1211383 - Austurkór 96, byggingarleyfi.
Uppsláttur, Viðarás 79, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að fella niður útivegg og bæta við handlista á útitröppur að Austurkór 96. Teikn: Kristinn RAgnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
2.15082940 - Bæjarlind 7-9, byggingarleyfi.
Mótx, Drangakór 4, 201 Kópavogur, sækir um leyfi fyrir að byggja fjölbýlishús að Bæjarlind 7-9. Teikn: Björn Skaptason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
3.1510255 - Dalaþing 17, byggingarleyfi.
Aðalsteinn Scheving, Fensölum 12, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Dalaþingi 17. Teikn: Arnar Ingi Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
4.15061894 - Helgubraut 13, byggingarleyfi.
Þórunn Karitas Þorsteinsdóttir, Helgubraut 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólskála við húsið að Helgubraut 13. Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
5.1507201 - Lundur 8-18, byggingarleyfi.
BYGG ehf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Lundi 8-18. Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
6.15082207 - Melahvarf 5, byggingarleyfi.
Gísli Hafliði Guðmundsson, Melahvarfi 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja við húsið að Melahvarfi 5. Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
7.1211404 - Naustavör 2-18, byggingarleyfi.
BRB ehf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á brunamerkingum innanhúss og breytingum á eldhúsi í íbúð 101 húsi no.4 að Naustavör 2-18. Teikn: Björn Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
8.1507027 - Naustavör 7, byggingarleyfi.
BYGG ehf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar innan og utanhúss að Naustavör 7. Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
9.1510289 - Naustavör 7, byggingarleyfi.
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, Reykjavík, sækja um bráðabirgðaleyfi fyrir dreifistöð út árið 2016, við lóðina að Naustavör 7. Teikn: Fjalar Gíslason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
10.1510115 - Vesturvör 36, byggingarleyfi.
IDEA ehf., Vesturvör 36, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á eign 0102 að Vesturvör 36. Teikn: Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
11.1009130 - Vindakór 10-12, umókn um byggingarleyfi.
BYGG ehf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að fella burt niðurfall í gólfi í bílageymslu að Vindakór 10-12. Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. október 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010