Afgreiðslur byggingarfulltrúa

405. fundur 01. nóvember 2024 kl. 11:00 - 11:27 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Valdimar Gunnarsson Byggingarfulltrúi.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2208632 - Dalaþing 13C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Suðurgarður ehf., Suðurlandsbraut 22, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að bæta við útidyrahurð út af salerni að Dalaþingi 13C.

Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2302483 - Gulaþing 15, byggingarleyfi. Framhaldsmál

Thomas Hans Albert Schell, Gulaþing 15, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykkta reyndarteikning vegna lokaúttektar að Gulaþingi 15.

Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2410344 - Nýbýlavegur 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Brauð og Co ehf., Nýbýlavegur 12, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á 2. hæð, breyta skrifstofurými í eldhús að Nýbýlavegi 12.

Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2410043 - Umsókn um stöðuleyfi

Þorleifur Eggertsson, Öldugrandi 3, Reykjavík sækir um stöðuleyfi fyrir fyrir tvö fullbyggð sýningarhús, annars vegar hús númer 1 42m2 og hinsvegar hús númer 2 15m2 að Skemmuvegi 2.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2409720 - Smiðjuvegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

HT eignir ehf., Akralind 7, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að breyta skrifstofum í rými 0207 í gististað í flokki II að Smiðjuvegi 4

Teikning: Ingi Gunnar Þórðarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 1. nóvember 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.24101042 - Tónahvarf 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

THV ehf., Lágmúla 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0202/0205 og 0203/0206 að Tónahvarfi 5.

Teikning: Björgvin Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2407564 - Vallargerði 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigrún Eir Siguðardóttir, Vallargerði 6, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að endurnýja rishæð og hækka þak, klæða útveggi og breyta innra skipulagi að Vallargerði 6.

Teikning: Stefán Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. nóvember 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:27.