Afgreiðslur byggingarfulltrúa

402. fundur 20. september 2024 kl. 11:00 - 11:56 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2407561 - Austurkór 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Thelma Guðmundsdóttir, Austurkór 56, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að taka í notkun óuppfyllt rými, og setja setlaug og kalda geymslu á lóð að Austurkór 56.

Teikning: Þorvarður Lárus Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. september 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2012014 - Álfkonuhvarf 33-37, byggingarleyfi.

Arna Óskarsdóttir, Álfkonuhvarf 33, Kópavogi sækir um leyfi fyrir sólskála og breyting á svalahurð á sérafnotareiti íbúðar 0001 að Álfkonuhvarfi 33.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Frestað, samræmist ekki deiliskipulagi.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2310536 - Dalbrekka 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

GG verk ehf., Turnahvarfi 4, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að breyta atvinnuhúsnæði í gistiheimili að Dalbrekku 4 - 6.

Teikning: Gunnar Bogi Borgarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. september 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2212031 - Kleifakór 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að koma fyrir inntaksskáp hitaveitu á suðausturvegg að Kleifakór 2.

Teikning: Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. september 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.24063079 - Nýbýlavegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Nýbýlavegur 4-8 ehf., Hegranesi 26, Garðabæ sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og brunavörnum á 2. hæð að Nýbýlavegi 4-6.

Teikning: Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. september 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2407177 - Silfursmári 2-8 Sunnusmári 2-14, byggingarleyfi

bylovisa skartgripir ehf., Garðaflöt 25, Garðabæ sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Silfursmára 8.

Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. september 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2111732 - Sunnusmári 10-14, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á fjölda og staðsetningu reyklosunar lúga að Sunnusmára 10-14.

Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. september 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2408971 - Tónahvarf 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Míla hf., Stórhöfði 22-30, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að setja upp fjarskiptamastur að Tónahvarfi 4A.

Teikning: Jón Grétar Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. september 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.23032832 - Vesturvör 44-48, umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,

Nature Resort ehf., Engihjalla 8, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Vesturvör 44-48.

Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. september 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:56.