Afgreiðslur byggingarfulltrúa

400. fundur 23. ágúst 2024 kl. 11:00 - 11:37 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Sigurgeir Sveinsson
Fundargerð ritaði: Valdimar Gunnarsson Byggingarfulltrúi.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.24062738 - Birkigrund 28 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Steinn Thoroddsen Halldórsson, Birkigrund 28, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja bílskúr að Birkigrund 28.

Teikning: Haraldur Ingvarssson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. ágúst 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2209943 - Boðaþing 11-13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir, Katrínartú 6, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Boðaþingi 11-13.

Teikning: Oddur Kr. Finnbjarnarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. ágúst 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.24072241 - Dalsmári 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja tæknihús að Dalsmári 5.

Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. ágúst 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2408705 - Lyngbrekka 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðbjörg Andrésdóttir, Lyngbrekka 20, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að setja svalir á bílskúr að Lyngbrekku 20.

Teikning: Mardís Malla Andersen.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 23. ágúst 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.24053534 - Landsendi 31 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja miðlunartank.

Teikning: Andri Martin Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. ágúst 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:37.