Afgreiðslur byggingarfulltrúa

395. fundur 14. júní 2024 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Oliver Sigurjónsson starfsmaður umhverfissviðs
  • Kristjana H Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Sigurbjartur Halldórsson Aðstoðarbyggingarfulltrúi.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2405127 - Dalvegur 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Dalvegur ehf., Starhaga 6, Reykjavík sækir um leyfi fyrir gistiheimili með 18 herberjum að Dalvegi 26.

Teikning: Ragnar Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2401198 - Hlíðasmári 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

RA 5 ehf., Hagasmára 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Hlíðasmára 4.

Teikning: Erlendur Sturla Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2401213 - Hlíðasmári 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

RA 5 ehf., Hagasmára 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Hlíðasmára 6.

Teikning: Erlendur Sturla Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.24052169 - Huldubraut 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Unndór Jónsson, Skólagerði 14, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi, setja innistiga milli hæða, minnka bílageymslu og stækka íbúðarrými að Huldubraut 5.

Teikning: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.24051885 - Huldubraut 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hilmar Ásgeirsson, Huldubraut 25, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja sólstofu og klæða hluta húss að utan að Huldubraut 25.

Teikning: Vigfús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. júní 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.24033685 - Salavegur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Target ehf., Salarvegi 2, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi kjallara að Salarvegi 2.

Teikning: Jóhann Einar Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.24061132 - Sunnusmári 1-5, byggingarleyfi

Sunnusmári 1-5, húsfélag, Pósthólf 8940, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að byggja yfir svalir og breytingar á skjólveggjum að Sunnusmára 1-5.

Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2404687 - Urðarhvarf 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Elliðaárdalur ehf., Lágmúla 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0302 að Urðarhvarfi 8.

Teikning: Björgvin Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júní 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.